Færsluflokkur: Umhverfismál

Umhverfisvænir bílar. Hvað er nú það?

Þegar ég var að leggja inn athugasemd við áhugavert og að venju málefnalegt blogg Hjörleifs Guttormssonar, skaut upp kollinum samstæðu orðin "umhverfisvænir bílar".  "Jahá" hugsaði ég "eru til 'umhverfisvænir bílar'?"  

Nei, ég held nú aldeilis ekki. Þetta er þversögn í sjálfu sér og nokkuð sem við ættum að reyna umorða eða taka bara alveg út í tali okkar.  Bílar geta ekki verið umhverfisvænir. Þeir eru vegna sjálfra sín, gerðar sinnar og notkunar óumhverfisvænir.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband