Af hverju þarf fjölskylduhjálp

Hvað hefur farið úrskeiðis hjá ríkisstjórnum síðustu tveggja áratuga að um fjögur þúsund manns neyðast að sækja sér aðstoð til fjölskylduhjálparinnar?  Væri ekki nær að fjalla um það á vefi Morgunblaðsins í stað þess að sýna myndir af fólki í biðröðum og fjalla um eymd einstaklinga og fjölskyldna?
mbl.is „Aðrir voru ævareiðir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Naglinn „hittur" beint á höfuðuð.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 15.12.2010 kl. 19:50

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Á Mbl ? Málið snertir ritsjórann og flokkinn á bak við hann of óþægilega, því skal haldið sig við endurritun sögunnar..

hilmar jónsson, 15.12.2010 kl. 20:10

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í síðust þjóðarsáttu  fyrir um 25 árum stóð 10% Reykvíkinga  í biðröum fyrir utan Bónus. Úrvalið var lítið, ósöluhæft grænmeti og ávextir, útrunnin þurrvara og sælgæti, ásamt vatnsþyntum, vörum djúsi, sultu, sápu, og kjömeti með blandað, með blöndu af vatni, kartöflu og baunahýðihúði, eða í besta tilfelli soyabaunmjöli, svo kom transfita og repjuolía.  Þetta er nátttúrlega ódýrt, en var samt sem áður selt á okurverði með afslætti. 

Það er auðveldra að hækka verðbólgu með ódýrari varningi.  2 krónur á 10 kr er 20% verðbólga.  Almeningur setur frekar fyrir sig þegar 1000 kr. hækka um 200 kr.           

Júlíus Björnsson, 15.12.2010 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband