Amlóđakerfi í deyjandi EU

Svíar eru farnir ađ ţreytast á EURO-löndunum.  Í blöđunum hér ytra - m a Dagens nyheter er rćtt um ţetta. Sama gerir Svenska dagbladet.  Ţađ líđur ekki sú vika ađ reikningar fyrir úttektum ađildarlanda komi ekki inn á borđiđ til Anders Borg fjármálaráđherra hér í Svíţjóđ.  Og reikningarnir, jú ţeir eru af ýmsu tagi.  Ţjóđir eins og Grikkland, Ítalía, Spánn, Portúgal, Írland, Slóvenía, Lettland, Litháen, Estland....    eru ađ senda kasínóreikninga sína til Svíţjóđar, ţví Svíar eru ţađ sem mađur nefnir á sćnsku "konflikträdda" ţ e a s  hrćddir viđ átök og ósemju.

Allir vita ađ skattasiđgćđiđ í Suđur-Evrópu er á mjög lágu plani.  Ţar svíkja allir sem geta undan skatti, vinna svart, greiđa leigu svart og ekkert er gefiđ upp.  Ţrátt fyrir ţetta krefjast ţjóđirnar sem lifa í ţessari skattasynd heilbrigđiskerfis, ađ dómstólar séu fríir och óbundnir, skólakerfis sem er helst ókeypis, lögreglu/varna og svo framvegis.  Allt utan ađ borga eina einustu krónu.  Svo vilja allir fara á góđ eftirlaun 52 ára eđa 60 ára.   Galiđ!!    Og ţađ finnst Fredrik Reinfeldt líka.   Hann er ósáttur viđ ađ nú skal setja á kerfi sem leyfir hinum sem eru latir og hafa lifađ í ţessu sinnuleysi í áratugi ađ vera lötum áfram - og ađ ekki sé neins krafist af ţeim.  Hann er ósáttur viđ ađ nú sé veriđ ađ búa til "amlóđakerfi" sem gerir litlu löndunum kleift ađ halda áfram ađ vera fátlćkum og annars flokks ţjóđum. Á sama tíma sé veriđ ađ auka skuldasöfnun EU bankans (lindarinnar sem virđist aldrei ţrjóta og alltaf er hćgt ađ sćkja peninga til).  

Han mótmćlir á sitt veika og lágmćlda sćnska sett áframhaldandi spillingu međal EU landanna, flokkunarkerfis ţar sem löndum verđur skipt i fátćk lönd og rík lönd.  Han mótmćlir ađ áframhaldandi stefnu sé gefiđ laga gildi.  

Ég held ađ ţađ sé kominn tími á ađ fólk sem hallast ađ ţví ađ Evrópubandalagiđ sé eitthvađ fyrir Íslendinga - fari ađ hugsa sinn gang og leita sér ađ nýjum leiđum í alţjóđasamstarfi.  Evrópusambandiđ er ađ deyja - og ţađ deyr innanfrá vegna eigin grćđgi og ósćttis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband