Stoppið okrið!

Hér ytra (Svíþjóð / Danmörk) er það altalað að Íslendingar séu komnir með gullæði.  Nú séu ferðamenn rændir bokstaflega gegnum gengisbreytingar hingað og þangað, gegnum veruleikafirrta verðlagningu og það sé jafnvel svo að fólk fari ekki einusinni lengur í sund, því það sé svo dýrt! 

Gullæðið mun koma Íslendingum í koll.  Það bara er svo.  Er ekki meira virði að fólk muni eftir Íslandi fyrir fegurðina, vingjarnlegheit landsmanna. Kunnáttu landsmanna um land sitt og allt það góða sem við höfum upp á að bjóða - í stað þess að fólk tali um okkur sem græðgispakk?


mbl.is „Við verðum að stoppa þetta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband