Nokkrar staðreyndir um lífið og tilveruna

Frá því að Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar 1945, hafa 140 stríð brotist út.

Napóleon fékk stólpípu á hverjum degi.

Einn milljarður sekúntna er 32 ár.

Jákvæður árangur starfs AA samtakanna er áætlaður um 5%.

Á Haítí á aðeins 1 af hverjum 200 íbúum bíl.

Einn þriðji hluti allra fullorðinna ýtir á "snooze"hnappinn á vekjaraklukkunni sinni þrisvar sinnum áður en þeir vakna.

"Drakúla" merkir sonur djöfulsins á rúmensku.

10% af líkamsþunga þínum reiknas vera bakteríur.

Hamstrar geta "gert það" 75 sinnum á dag.

Pablo Picasso vildi oftast fá að greiða með ávísun. Hann gerði það vegna þess að fólk leysti ekki út ávísanirnar, heldur vildi heldur halda þeim vegna eiginhandaráritunarinnar.

Julio Iglesias vann sem lögfræðingur áður enn hann gerðist söngvari. Sama gerði John Cleese.

Ísland var fyrsta landið í heiminum að leyfa fórstureyðingar 1935 skv. lögum.

Hæsti foss i heimi er í Venezúela. Hann heitir Englafoss og er 979 m hár.

Þú hefur ríkari bakteríuflóru í munninum en í rassinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband