Gaudete, gaudete - puer natus est pro nobis in Bethlehem!

 DSCF0380 (Leirstytta eftir Lenu Lervik, Mor med barn, 2001)

Sænsk/finnst miðaldatónlist. Lag og texti sóttur til Piae Cantiones, 1582. Þriðji sunnudagur í jólaföstu fékk gleðiyfirbragð snemma á miðöldum. Í raun var hér um skekkju að ræða enda skyldi 4. sunnudagurinn og sá síðasti alltaf helgaður Maríu Guðsmóður. Síðan festist þessi þekkti miðaldasöngur helgihaldi aðfangadags jóla.  

http://www.youtube.com/watch?v=hvEzTixaqpc 

Textinn er: (vonast að textinn hlaupi ekki allur til)

:,: Gaudete, gaudete! Christus est natus
Ex Maria virgine, gaudete! :,:

Tempus adest gratiae
Hoc quod optabamus,
Carmina laetitiae
Devote reddamus.

:,: Gaudete, gaudete! Christus est natus
Ex Maria virgine, gaudete! :,:

Deus homo factus est
Natura mirante,
Mundus renovatus est
A Christo regnante.

:,: Gaudete, gaudete! Christus est natus
Ex Maria virgine, gaudete! :,:

Ezechielis porta
Clausa pertransitur,
Unde lux est orta
Salus invenitur.

:,: Gaudete, gaudete! Christus est natus
Ex Maria virgine, gaudete! :,:

Ergo nostra cantio,
Psallat iam in lustro;
Benedicat Domino:
Salus Regi nostro.

:,: Gaudete, gaudete! Christus est natus
Ex Maria virgine, gaudete! :,:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég óska þér innilega gleðilegra og friðsælla jóla Baldur Gautur og þakka ánægjuleg samskipti á blogginu undanfarna mánuði

Sigrún Jónsdóttir, 24.12.2008 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband