Rauður kross á villigötum?

Oft velti ég því fyrir mér, þegar ég áður fyrr kom nærri málum sem höfðu með flóttamenn að gera, þá er ég starfaði í lögreglunni, sem prestur og síðan sem afskiptasamur borgari - hvar mörkin milli óvilhallrar umfjöllunar og aðstoðar Rauða krossins liggja. Hversu mikil pólitísk samskipti eiga að eiga sér stað milli Útlendingastofnunar t.d. og Rauða krossins. 

Einhvern veginn finnst mér Rauði krossinn eitthvað vera að tapa litnum í þessari umræðu.  Allt síðan Rauði krossinn byggði glæsihýsi í Efstaleitinu, teiknað af dýrri arkitektastofu þar sem ekkert var til sparað í kostnaði og fram til dagsins í dag þegar grá svæði umlykja starfsemina, þar sem Útlendingarstofnun leikur sitt hlutverk á hliðarlínunni.


mbl.is „Fullyrðing sem stenst engan veginn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband