Stokkhólmur kvaddur... pílagrímsferð til Miklagarðs

Tek mér bloggfrí í um vikutíma. Er á leið í kúltúrpílagrímsferð til Miklagarðs (eða Konstantínópel, Býzans eða Istanbúl - þið ráðið hvað þið kallið borgina).  Kveð því Stokkhólm í bili með þessari ljósmynd tekinni ofan úr klukkuturni dómkirkjunnar í Stokkhólmi. Útsýnið er yfir Gamla stan til suðurs yfir Slussen og yfir til Södermalm.  :)  

DSCF2292

Klikkið á myndina til að stækka  :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Góða ferð Baldur minn. Hef einu sinni komið dagsstund til Istanbul og það var ógleymanleg upplifun.

, 14.5.2009 kl. 21:11

2 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Góða ferð og góða skemmtun

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 15.5.2009 kl. 16:03

3 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Takk! Takk!   

Baldur Gautur Baldursson, 15.5.2009 kl. 18:55

4 Smámynd: Fanney Dagmar Baldursdóttir

Góða skemmtun bestastur. Láttu heyra í þér :)

Fanney Dagmar Baldursdóttir, 18.5.2009 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband