Látum dómstóla skírgera stöđu laganna og hvort ţau haldi

Ljóst er ađ ágreiningur er mikill á Alţingi, jafnvel međal stjórnarflokksţingmanna. Óánćgjan í samfélaginu er ótrúlega mikil og kann ađ aukast um allan mun. Ríkisstjórninni er hollast ađ láta reyna á hvort ţessir samningar eru löglegir og í anda íslenskrar stjórnarskrár og laga - sem og ţjóđarsiđferđis.

Ég tel rétt ađ samningarnir verđi settir undir próf. Hér verđi gengi úr skugga um hvort ţeir haldi og báđum dómstigum fengiđ máliđ til umfjöllunar. Sjóđa mun upp úr ef ţessu verđur ţvingađ í gegnum stjórnkerfiđ.

Persónulegt mat, eftir ađ hafa talađ viđ einn lögrfrćđing í evrópurétti og síđan stjórnmálafrćđiprófessor er ađ samningarnir séu á mörkum hins löglega. Siđferđislega og móralskt eru ţeir verđlausir og til ađ brjóta niđur baráttuanda ţjóđarinnar. Sérstaklega sá ţáttur sem lýtur ađ sérákvćđi ţví sem breski samningurinn hefur á sér. Ljótur leikur!  Sérfrćđingarnir töldu ađ Íslendingar ćttu ađ geta gert "betri" samninga.


mbl.is Icesave: Útgönguákvćđi ekki afdráttarlaust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband