Michael Jackson

Það er skrýtið að núna eftir að karlanginn Michael Jackson, söngvari er allur að hvergi er þverfótað fyrir minningarskífum, myndum, tónlistin hans er spiluð út um allt og ekki er hægt að fara inn í verslun eða kaffihús án þess að leikin sé tónlistin hans.  Það er nú búið að vera svo sl. 10 árin að sama sem ekkert hefur komið frá honum, hann varla sést nema á leið á eða frá sjúkrahúsi eða réttarsal.  Hann var svo gott sem gleymdur, en núna virðist allt vera keyra um koll vegna þess að hann dó!  

Fólk kannski hefði átt að vegsama hann meira þegar hann lifði en þegar hann dó.


mbl.is Rowe sækir minningarathöfnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband