Bloggfrí - aftur út í skerjagarđinn

DSCF2612

SKERJAGARĐURIN SYĐRI 

Mynd frá Vitsgarn. Séđ yfir til austurenda eyjarinnar Märsgarn og síđan upp á fastlandiđ. (Mynd: BGB)

Jćja, ţá er kominn tími til ađ fara koma sér aftur út í sćnska skerjagarđinn og hefja síđasta fermingarnámskeiđiđ. Ég mun ţví vera fjarri neti og fjölmiđlum í um ţrjár vikur ef allt fer eins og ćtlađ er. Kannski skýst ég til Stokkhólms um helgar, en eins og stađan er í dag verđur líklega ekki tími til ţess. Líklega verđur fariđ í langsiglingu út í nćstu eyjar og fariđ í kirkju og eyjaskođun. Ég hef veriđ beđinn um ađ skíra fimm verđandi fermingarbörn og verđ ég vćntanlega viđ ţeirri bón núna nćstu helgi.  Ţađ verđur gaman ađ hefja nýtt námskeiđ og fá ađ miđla vitneskjunni kristna trú til ţeirra sem núna er ađ hefja lífsgönguna fyrir alvöru. Vonandi tekst mér vel upp.  Smile 

Ţetta ţýđir ađ ég er í um ţađ bil ţriggja vikna bloggfríi. Ég treysti vinabloggurum mínum ađ halda uppi baráttunni fyrir sjálfstćđu Íslandi, lifandi stoltu og frjálsu mannlífi og kćrleika til allra manna.

Bestu kveđjur, Baldur Skerjagarđsprelli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband