Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

Fyrir hverjum vaktar man moskur?

Já ţađ er nú spurningin. Er ţađ fyrir fólkinu sem er á leiđ ţangađ?  Eđa fyrir fólkinu sem kemur ţađan?   Hvađ er ţađ međ íslam sem gerir ađ viđ erum sífellt óróleg?  
mbl.is Vakta moskur í Ósló
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar ertu Kemal Atatürk?

Eitthvađ ţykir mér Tyrkir vera farnir ađ beita sér ískyggilega mikiđ fyrir íslamsvćđingu stjórnmála og samfélags í Tyrklandi. Vađ ţađ ekki einmitt ţađ sem kom Tyrklandi aftur á fćturna eftir hrun ottómanska veldisins - ađ stjórnkerfi, skólar og herinn var ađskilinn frá íslam og ţeim hefđum og fjötrum sem trúarbrögđin höfđu bundiđ um fćtur ríkisins.  

Í fjöldamörg ár, eđa allt frá 60. áratugnum hafa kristnir veriđ á flótta undan ofsóknum tyrkneskra yfirvalda.  Kristnir hafa veriđ beittir mannréttindabrotum og hafa ţá sérstaklega grísk-orţódoxakirkjan veriđ beitt mestu ofbeldi.  Hvađ er ađ gerast fyrir botni Miđjarđarhafsins?   Er Íslam í útţennslu? Ţurfum viđ ađ vera á varđbergi og vernda menningu okkar og hefđir?

 

http://www.hurriyetdailynews.com/Default.aspx?pageID=238&nID=69732&NewsCatID=338  

 


mbl.is Konur hlći ekki hátt á almannafćri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nokkur orđ um hjónavígslur

Fyrir nokkrum dögum sá ég á Facebook mynd birta af pari sem var ađ fara gifta sig.  Á myndinni var brúđguminn íklćddur "Darth vader búningi" međan brúđurin var íklćdd smekklegum brúđarkjól. Ţessi mynd vakti hjá mér spurningar, spurningar sem komiđ hafa upp áđur ţegar ég hef séđ eitthvađ líkt - helst frá Bandaríkjunum. Ţađ er jú helst ţar sem fólk í ţví afhelgađa landi tekur upp á ţvílíku.  

Fyrstu viđrbrögđ mín voru ađ mér fannst myndin af Darth vader og hans verđandi frú skrípaleg og sorgleg.  Samtímis ţessum nćstum ţví ósjálfráđu viđbrögđum mínum, vaknađi spurningin hjá mér: Er kirkjunni virkilega svo illa komiđ í vinsćlda- og frćgđarleit  sinni - ađ slíkur pópúlismi er farinn ađ stýra kirkjulegum athöfnum.  Á myndinni var presturinn sem annađist vígsluna í guđsţjónustuklćđum - svo ekki var um einvörđungu veraldlega hjónavígslu ađ rćđa - heldur kirkjulegt brúđkaup. 

 

starwaer

Spurningin er: Hversu langt á kirkjan ađ ganga í ađ ganga eftir hugmyndum fólks sem vilja hafa grínbrúđkaup?  Er ekki eitthvađ til sem heitir sjálfsvirđing kirkjunnar. Er kirkjan ekki farin ađ ganga of langt í ađ kaupa sér vinsćldir?  Ganga svo langt eftir tiktúrum ţeirra sem nota vilja ţjónustu kirkjunnar ađ kirkjan verđur í lokin án sjálfsmyndar?   Af hverju vill fólk ađ prestur vígi fólk?  

Er ţađ ekki vegna ţess sem ţađ inniber: hefđin, trúin, sýnin á hjónaband/fjölskylduna, blessunin og sú brú sem kirkjan milli hins sem var, er og kemur?   

Ég lít ţetta alvarlegum augum. Auđvitađ má fólk velja sér brúkaupsklćđi ađ vild, en ađ klćđast Darth vader búningi (sem til og med hylur andlitiđ) - er bara merki hnignunar í brúđkaupssiđum og sjálfsmynd kirkjunnar.  

Hér er ţörf á ađ fá prestana til umhugsunar um efniđ. 


Siđferđi okkar prófađ

is your religionÉg hef sennilega greint frá ţví fyrr, en á vinnustađ mínum starfa nokkrir flóttamenn. Ţetta er fólk frá Líbanon, Írak, Tyrklandi / "Kúrdistan" och Íran. Ţetta er allt fólk sem gengiđ hefur í gegnum verstu hremmingar. Frásögn ţessa fólks af óseigjanlegum hörmungum, flótta, óöryggi, limlestinga, mannréttindabrota, nauđgana, mannrána og missir ástvina - er sorglegri en orđ fá lýst. 

Allt ţetta fólk er kristiđ. Ţetta fólk tilheyrir ţremur mismunandi kirkjum, ţ e a s Sýrisk-Orţódoxakirkjunni, Kaldeönsku katólsku kirkjunni og Assýriönsku kirkjunni.  Ţetta er fólk sem lifđi á tímum Saddams Hússeins í friđi og spekt viđ granna sína sem voru margir hverjir múslimar, hvort tveggja shía- og súnnímúslimar.  Eftir árás og yfirtöku Bandaríkjamanna og fylgismanna ţeirra á Írak -var eins og ill öfl í samfélaginu í Írak vćru leyst úr böndum.   Borgarastyrjöld hefur ríkt í Írak síđan eftir ađ Saddam Hússein var myrtur af Bandaríkjamönnum.  Bandaríkjaher og fylgislönd hans hafa síđa yfirgefiđ landiđ og skiliđ ţađ eftir í logandi borgarastyrjöld ţar sem shía- og súnnímúslimar hafa murkađ lífiđ úr hver öđrum - en síđan sameinast í ţví ađ myrđa og misţyrma kristnum.  

Ástandiđ eins og ţví er lýst af samstarfsfólki mínu sem á fjölda skyldmenna í Írak - er skuggalegt. Eftir ađ skćruliđahópar shíamúslima (nú undir nafninu ISIS - áđur ISIL) hafa nú tekiđ völdin í stćrri hluta norđur Íraks virđist enginn hultur.  Shíamúslimum er útrýmt og kristnum er safnađ saman og ţeir skotnir hópum - leiddir til slátrunar.  Fyrir hverjar sakir:  Jú, fyrir ađ vera kristnir.

Sjúkleiki stríđsins er algjör.  Ég hef séđ fréttaskýringavídeó frá Írak sem ekki hafa veriđ ritskođuđ af vestulenskum fréttastofum. Videóklipp sem sýna tugi fólks hnakkaskotna af gólandi múslimum sem skrćkja og hrópa "Guđ er stór, og Múhameđ er spámađur hans".   

Ef eitthvađ gerir lítiđ úr guđdómi ţeim sem ţessir skćruliđar og hryllingsmenn segjast ađhyllast - ţá eru ţađ ţeir, gjörđir ţeirra og hryggđarstefna.

Hvatning mín er:  Ţađ er rétt ađ sýna ljótleika stríđsins sem Vesturlönd á bandi Bandaríkjamanna hópu ţegar á síđasta áratug síđustu aldar.  Er ekki rétt ađ Bandaríkjamenn taki nú ábyrgđ á ţessum ófögnuđi.  Ţađ voru ţeir sem stofnuđu Al-qaida 1984 í stríđinu í Afganistan mót Sovétríkjunum, ţar voru Bandaríkjamenn sem drápu Saddan Hussein og komu á óstöđugleika í Írak. Ţađ eru Bandaríkjamenn sem greiđa skćruliđum og trúarofstćkismönnum í Sýrlandi í stríđinu mót Bashar al-Assad (réttkjörnum forseta landsins).   Er ekki komiđ nóg?  

Viđ getum ekki veriđ hlutlaus og ţóst ekki sjá hvađ er ađ gerast í ţessum hrjáđu löndum Miđausturlanda.   Viđ getum ekki stanslaust ţóst ekki sjá og blundađ fyrir ástandinu.

Fjöldi fréttaskýringavideóa og ástandsfrétta hef ég undir höndum sem kanske gćtu vakiđ upp augu og hjörtu Íslendinga.  Ţessi vídeóklipp krefjast ţó ađ mađur skráir inn sig á youtube.com med notendanafni.  

https://www.youtube.com/watch?v=28kOCDFmSZs

https://www.youtube.com/watch?v=xAgUbO8kVak

https://www.youtube.com/watch?v=E3nM4wAsUOA 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband