Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni

Flettismettiđ fariđ ađ sćkja í sig veđriđ

Ţetta er náttúrulega alveg klikkađ! Netiđ sannarlega getur sett fólk úr jafnvćgi. Frétti um konu sem hafđi skrifađ í "tilkynningadálkinn á facebook.com "Er döpur, líklega dey ég í dag". Nú ţađ vantađi ekki viđbrögđin hjá öllum skráđum vinum og vandamönnum sem og fjölda annara. Hún ţurfti nú ađ svara ţessari athygli og varđ bráđsprćk fyrir vikiđ. Svona gekk ţetta nokkrum sinnum. Ţegar hún varđ leiđ á hversdeginum skrifađi hún eitthvađ í líkingu viđ ofansagt.  Svo fór viđbrögđum fólks ađ linna og loks enginn sem sýndi ţessu "kalli" hennar neina athygli.  Svo einn dag varđ hún svo fúl og leiđ yfir ţessu og sárlega svekt út í fólk ađ taka ekki hótanir hennar alvarlega, ađ hún tók líf sitt.

Ţetta er hryggileg frásögn ekki síđur en sú sem frétt Mbl. segir frá. Netiđ getur veriđ hćttulegt á marga vísu. Ein frétt frá Kanada sagđi frá ţví ađ 24 ára stelpa hafđi fitnađ um 30 kg á hálfu ári bara af ţví ađ sitja viđ tölvuna sína og hreyfa sig ekki lengur (var í fjarnámi). Einn 31 árs mađur fannst dáinn viđ tölvuna sína, en hann mun hafa legiđ međ andlitiđ á lyklaborđinu í 3 vikur. Ţađ var enginn af "netvinum" hans sem gerđi viđvart, nei ţađ var pósturinn.  Svona getur lífiđ veriđ skrýtiđ.

logout.... 


mbl.is Myrti fyrrum eiginkonu sína vegna stöđubreytingar á Facebook
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Netnotkun eyđir atvinnumöguleikum ţúsunda

Ég sat í dag í neđanjarđarlestinni hér í Stokkhólmi og las áhugaverđa grein í frétta- og auglýsingablađinu "Metro" sem dreifist ókeypis á strćtó- og lestarstöđvum.  Í greininni er fjallađ um hvađ netsörfiđ kostar ţjóđina, bćđi í glötuđum vinnutíma, afköstum og síđan í ţví ađ fólk gengur samtímis um atvinnulaust.

Netsörfiđ á vinnutíma kostar atvinnuveitendur milljarđa, segir í greininni. Fyrir um ári síđan sörfađi ađ međaltali hver starfskraftur burt um ţađ bil tveimur vinnutímum á viku. Í dag hefur ţessi tala tvöfaldast. Tölvuumsjónarmenn í litlum og stórum fyrirtćkjum á meginlandi Evrópu gefa upp ađ starfsfólk noti um ţađ bil 48 mínútur á dag í einkanotkun á tölvunni og vinnutíma. Ţetta styđja kannanir frá fyrirtćkinu Websence.

Ef mađur deilir ţessum tíma niđur á hinar 4,3 milljónir sem hafa störf í Svíţjóđ, samsvarar ţetta um 430 000 störfum. Allt sörfiđ kostar svo fyrirtćkin stórar summur, ţví ţeim reiknas til ađ fyrirtćki međ 200 starfsmönnum glatar um ţađ bil 10 milljónum SEK (12 millj. ISK) á sama tíma.

Er fólk alveg samviskulaust???  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband