Þungur vetur í Svíaríki

2010.02.28 Linköping 001

Svíar hafa plagast af þungum vetri. Kyndikostnaður í landinu hefur aukist ótrúlega. Ferðalöngum hefur oft verið sagt a helst halda sig heima.  Kuldinn hér í Stokkhólmi hefur náð allt að -23°C.  Kaldasti dagur sem ég hef upplifað.  Samgöngur hafa verið gersamlega úr lagi. Aðeins neðanjarðarlestirnar hafa gengið á þeim köflum sem eru þá neðanjarðar.  Niðurfelldar lestarferðir hafa þar með verið daglegt brauð og hefur tekið hátt í 2 tíma til dæmis att fara frá norður Stokkhólmi til suður Stokkhólms, ferð sem annars tekur um 35-40 mínútur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband