ISIS og ISIL

ISIS eđa ISIL - skiptir ekki máli.  En varast ber hvort tveggja - ţótt sami hlutur sé.  

Líklega hafa nú, ţegar ţetta er skrifađ, yfir 1000 manns veriđ hálshöggnir í Írak og Sýrlandi. Verst hefur ástandiđ veriđ í Sýrlandi ţar sem málaliđar Vesturlanda svo sem Breta, Bandaríkjamanna og Frakka hafa fariđ hart fram í baráttunni mót Bashar al-Assad forseta Sýrlands. Landiđ er sundurmariđ og sundurkrossađ.  Ţjóđ međ von á framtíđ og stöđugleika finnst ekki legur.  

Rétt eins og minnisgóđir Íslendingar muna - voru ţađ Bandaríkjamenn sem stofnuđu Al Qaida á níunda áratug fyrri aldar til ađ berjast mót Sovétríkjunum í Afganistan.  Ţegar svo ţví stríđi opinberlega lauk (óljóst hvort ţví er í raun lokiđ) yfirgáfu Bandaríkjamenn landiđ "opinberlega" og skildu málaliđana eftir.  Málaliđarnir höfđu ţá fengiđ frćđslu og skóla í hernađi sem og voru svo vel vopnum búnir ađ ţeir gátu hernumiđ heilu landsvćđin og borgirnar í Afganistan - og haldiđ völdum. 

Slíkt hiđ sama gerđu nú vesturveldin í Sýrlandi.  Ţeir sendu peninga, ţekkingu, vopn til Sýrlenskra skćruliđa og ćfđu ţá upp til ađ verđa drápsmaskínur til höfuđs Bashar el-Assad forseta Sýrlands - ţar sem hann vildi ekki selja ţeim ódýra olíu.   Ţá skyldi koma honum frá völdum, mála hann sem glćpamann og sýna heiminum viđ hversu illan fjandman var ađ etja. Allt bak viđ "leiktjöld" arabíska vorsins átti ađ velta honum úr sessi. Áttu ađkeyptir skćruliđar frá löndum fyrrum Sovétríkjanna, Norđur-Afríku, Quatar og Yemen ađ berjast fyrir rétti fólksins.  

 

 isis-iraq-war-crimes.si

Fá lönd fyrir botni Miđjarđarhafsins hafa búiđ viđ slíkan stöđugleika og mannréttindi sem Sýrland. Ţetta er nú sagan ein. Kristnir hafa veriđ reknir á landsflótta, ţeir veriđ hálshöggnir eđa skotnir. Sama gildir um ađra trúarhópa og minnihlutahópa sem t d Kúrda.   Nú hafa í skjóli ófriđarins í nágrannalöndunum - ISIS / ISIL reitt náđarhöggiđ hverju ţví sem hefđi í friđarveg getađ orđiđ til ađ byggja upp ţessi voluđu lönd.

Hér ber ađ vekja hug fólks og anda!  Drómi sá sem stjórnađ hefur greinilega almenningsálitinu á Vesturlöndum - ţekkingarleysiđ og fiskabúrslífiđ (ađ ekki ţekkja til ţess sem gerist handan fiskabúrsins) verđur ađ ljúka.  

Ég leyfi mér ađ visa til ţess sem Toskanska endurreisnarskáldiđ Dante Alighieri skrifđađi í sínum Guđdómlega gamanleik (Divina comedia) "Heitustu stađirnir í helvíti eru ćtlađir ţeim sem skírskota til hlutleysis síns á siđferđilegri ögurstund" 


mbl.is Telja sig vita hver böđullinn er
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband