Jasså! Er Seðlabankinn farinn að tapa peningum! Á mig auman!

Er það virkilegt? Er Seðlabankinn í mínus?  Var þá ekki kominn tími til að hann næði okkur hinum í lífskapphlaupinu?  ALLIR eru í mínus!  

Umorða orð Catós gamla: "Auk þess legg ég til að Davíð Oddsyni verð sparkað úr Seðlabankanum."


mbl.is Seðlabankinn í mínus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Mar Smárason

En leyfa hinum að í Seðlabankanum að halda starfinu..

og hvað með þá sem stjórna FME?

Baldvin Mar Smárason, 31.10.2008 kl. 12:21

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Nei, auðvitað ekki. Allir þurfa að fara. Allir bankastjórarnir. 

Baldur Gautur Baldursson, 31.10.2008 kl. 13:31

3 Smámynd: Bumba

Sæll Baldur, og þakka þér fyrir krifin hjá honum Halli Magnússyni. Það er alltaf gaman að lesa eftir þig pistlana. Með beztu kveðju.

Bumba, 2.11.2008 kl. 09:43

4 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Sæll Jón!  Mikið þykir mér vænt um orðin þín hlýju. Tóndiskur þinn "Ó, Jesú, að mér snú" er sannarlega sá sem fengið hefur mesta spilun núna frá því að ég fékk hann fyrir tæplega ári sína. Ég hrífst af fallegum söngnum og auðmýktinni sem er þér svo eiginleg gagnvart þessari rödd andans heilaga; sálmasöngsins.  Takk fyrir allt þitt.

Baldur Gautur Baldursson, 2.11.2008 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband