Spurningarnar mínar hér í vinstri dálk: Facit

Hérna til vinstri hafa verið í einn mánuð nokkrar spurningar sem mig langar gefa rétt svör við:

1. Telur þú að lífsgæði þín munu minnka undir árið 2009? Svar: Allar hagtölur og spár gefa til kynna að lífsgæðum Íslendinga muni fara aftur árið 2009 og reyndar komandi ár. Þetta styðja erlendar spár sömuleiðis. Svo, byrjið að spara, fara vel með og vera aðhaldssöm. 

2. Hver var páfi á undan Píusi XI (1922-1939)?  Svar: Benedictus XV. (1914-1922). Gaman að sjá hvað mörgum þótti nafnið Callixtus III. (1455-1458) og Leó XIII. (1878-1903) vera líkleg.

3. Hvenær verður hlaupaár næst? Svar: 2012.

4. Hvaða þjóðfáni er "elsti" fáni heims? Svar: Sá danski, Dannebrog.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dagmar Baldursdóttir

Afhverju hugsaði ég um KAKTUSA þegar ég las svörin við spurningu nr. 2 um páfana?

Fanney Dagmar Baldursdóttir, 26.1.2009 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband