Sjálfstæðisflokkurinn að klofna?

Ég virði fyrir mér ástandið eins og það birtist mér núna hér í útlandinu góða.  Það virðist sem þingmaðurinn forðum daga hafi haft rétt fyrir sér; "það logar allt stafnanna á milli" í Sjálfstæðisflokknum.  Einhverjar systur og bræður hafa kosið að horfa til hins góða sem er að finna í hverjum einstaklingi. Aðrir hafa ekki látið af spillingarævintýradraumum sínum og sjá gullöld Sjálfstæðisflokksins í hyllingum. 

Já það logar allt stafnanna á milli og ósættið að fara með flokkinn í gröfina. Flokkurinn virðist þjást af ósætti og virðist mér út fjarlægð útlandsins vera sér svo sundurþykkur að hann fær vart staðist...   Ætli það sé ekki kominn tími á að segja bara "amen, eftir efninu"?


mbl.is „Það logar allt stafnanna á milli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Niður með Sjálfstæðisflokkinn, þetta krabbamein í íslensku samfélagi!

Valsól (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 15:38

2 identicon

Loksins hefur það komið upp á yfirborðið það sem manni hefur grunað í mörg mörg ár. Nú vill ég að þeir geri meira en að opna bara bókhaldið fyrir 2006, þeir verða að opna bókhaldið síðan fyrir kvótakerfi. Annað er svik við íslenska þjóð.

Valsól (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 15:42

3 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Vonandi fer Joly í gegnum peningamál flokkanna!

Baldur Gautur Baldursson, 9.4.2009 kl. 17:19

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Leggja hann niður og skipta þrotabúinu strax!

Guðmundur Ásgeirsson, 9.4.2009 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband