Ekkert kemur á óvart

Ég held ađ mig minni rétt ţegar ég segi ađ ţingflokkar stjórnmálaflokkanna hafi fengiđ hćkkun á fastaframlagi sínu af fjárlögum á síđasta ári. Leiđréttiđ mig ef ég fer rangt međ.

Hvernig í ósköpunum leyfa flokkarnir sér ađ skulda svona háar fjárhćđir, sem raun ber vitni um?  Ţetta ekki bara tekur burt ţađ sem eftir var af trausti almennings til ţeirra, heldur veikir ţetta stöđu flokkanna og sjálfstćđi ţeirra. Ţegar ţeir sem flokkarnir skulda koma fram og krefjast fyrirgreiđslu eđa einhvers sem kann ađ vera í valdi einhverra stjórnmálaflokka ađ veita ţeim - hvernig getum viđ veriđ viss ađ ţjóđarhagsmunir gangi fyrir en ekki ađ skuldastađa flokkanna ráđi gjörđum?

_____________

Svo vil ég skjóta létt á Morgunblađiđ. Rétt er ađ lesa yfir allar fréttir sem settar eru á netiđ, rétt eins og svo faglega er gert međ sjálft Morgunblađiđ sem birtist á prenti.  Téđ frétt var alsett málvillum.


mbl.is Skulduđu hálfan milljarđ í lok 2007
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Promotor Fidei

Ţetta fćr mann óneitanlega til ađ hugsa: fyrst flokkarnir -frekar lítil batterí- geta ekki rekiđ sjálfa sig án ţess ađ safna upp svona svimandi skuldum, hvernig eiga ţeir ţá ađ geta rekiđ ţjóđarbúiđ almennilega?

Hitt er svo kafli út af fyrir sig hvađ ég fć grćnar bólur ţegar bloggarar missa sig yfir málfars- og stafsetningarvillum. Málfarshysterían í ţessum smáborgurum nćr jafnvel slíkum hćđum ađ bloggtengingar um málfar skyggja á bloggtengingar sem fjalla um hiđ grafalverlega efni fréttarinnar.

Promotor Fidei, 14.4.2009 kl. 11:25

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Já ég tel mig nú hafa sett mína steina í vörđu sjálfstćđisafturgöngunnar. Hitt er svo annađ mál, ađ ég tel mikilvćgt fyrir máltilfinningu ţjóđarinnar ađ skrifađur sé snyrtilegur og vandađur texti í Morgunblađinu og öđrum virđulegri fjölmiđlum s.s RÚV.  Tel ţađ međ öđrum orđum lágmarkskröfu ađ texti fréttanna sé ekki svo bjagađur ađ hann sjálfur veriđ fórnarlamb túlkanna og ţá á grundvelli misskilnings eđa villna.

Baldur Gautur Baldursson, 14.4.2009 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband