Hvað með Ísland?

Mér finnst að kominn sé tími til að lygavefur Gordons Brown verði afhjúpaður í allri sinni prakt! Blekkingar, svik, þjófnaður og óheilindi hafa löngum verið fylgifiskar breskra stjórnmála, þar sem hvert hneykslismálið rekur annað. 

Líklega er best að Gordon karlinn greini nú eitt skipti fyrir öll frá allri vitleysunni og gleymi þá ekki að biðjast fyrirgefningar fyrir hryðjuverk sín gegn Íslendingum.  Sá væri stærri af sóma ef slíkt gerði.


mbl.is Brown biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Sammála, eins og flestir íslendingar eflaust.

Bryndís Böðvarsdóttir, 14.5.2009 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband