Sigli til Vitsgarn á morgun

Á morgun sigli ég út til Vitsgarn. Ég mun gerast eyjarprestur þarna úti í Skerjagarðinum og mun vonandi njóta góðs sumars í sumarblíðu og með siglingum á seglbátum og tilheyrandi. Uppfræðsla lýðsins tilheyrir starfinu og munu allir kristnaðir og sætti ég mig ekki við minna en 100% árangur.

DSCF2591

Nútíma kaleikur og patína. Fékk að vita að slíkt væri ekki til á eyjunni, svo ég keypti svona keröld í dag fyrir næstum því ekkert. Speisaðir litir ekki satt; patína og kaleikur. Þjófar hafa verið á ferli svo kirkjugripir eru engir til nákvæmlega núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Vona að þú eigir góðan tíma á eyjunni. Þetta hljómar eins og "Saltkrákuævintýri"   

, 13.6.2009 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband