Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Valborgarmessa ( Svj)

Nna kvld fagna Svar afmli Carls XVI Gustafs [Carl Gustaf Folke Hubertus] konungs. Hann er 62 ra dag. Reyndar held g a Svarnir su ekki a flippa hans vegna, v dag er hin svokallaa Valborgarmessa. Kmi mr ekki vart ef einhverjir grannar kmu vi og spuru hvort vi ttum blandeir sem g s lyftunni dag hfu bara keypt spritti.... og ekkert bland. Ea kannski eru ei heflari og reyndari drykkjunni en g! Hver veit.Ng hefur flki a minnsta kosti keypt af bsinu. sta fyllersins er sumarstemningin sem hlaupin er Svana, Valborgarmessa er "hlfur frdagur" hr og svo er 1. ma morgun. Svo kemur helgin eftir "klmdagen" sem er fstudagur (og flestir hafa teki sr fr ). Svo etta er ein heljarinnar sukkfest hrna. Wink Svar eru a vakna til lfsins.

En: Til hamingju me knginn! hipp hipp hrra!Sweden-carl16gustaf


LSD

Albert Hofmann [11.01.1906-29.04.2008], fair LSD-sins er allur, 102 ra a aldri. Hann hefur fari sasta trippi og er floginn handan alls hugsanlegs og hugsanlegs. Hann er gersamlega "off", "gone with the winds", "blasted". Hann hefur sannarlega teki "pokann" sinn og hafi sig upp heimagerum vngjum dauans.

a er erfitt a hugsa til essa manns me srstku akklti, en auvita var a ekki hann sem vingai flk a taka lyfjan sem hann fann upp, verulega mildari formi en sar var.

tarlegar: http://www.dn.se/DNet/jsp/polopoly.jsp?d=148&a=765735

RIP


Mling um krleika, glei, fri, langlyndi, gsku, gvild, trmennsku, hgvr og bindindi

dag stendur Reykjavkurprfastsdmi hi eystra fyrir mlingi um mannrttindi; "Mannrttindi heimi trarinnar". Kirkjan hefur lngum gengi undir merki hins kristna frelsis einstaklingsins. Me "kristna frelsi einstaklingsins" g vi a a a hndla miki frelsi er jafn erfitt og a hafa fullt mlfrelsi. v fylgir byrg. Mikil byrg, eins og nokkrir bloggarar hafa fengi a reyna. Mlfrelsinu eru settar skorur. Einmitt essar skorur gera okkur a kleift a vera frjls a v a tj okkur.essar skorur kallastmannviring. Frelsi hinum kristna heimi er komi fyrir Krist. Segir ekki postulinn Pll: "Til frelsis frelsai Kristur oss" [Gal. 5:1]. Svo einfallt er a fyrir okkur essi sem hafa tr hjarta. Kristur frelsai ekki bara heiminn fr eilfum daua a veraldarlf loknu, heldur kenndi hann okkur hvernig vi gtum upplifa forgara himnarkis egar jarnesku lfi okkar. Me v a vera kristinn, lifa sem s sem hefur veri miki fyrirgefi, fyrirgefa, vera umburarlyndur, ei rtugjarn og gefa krleika n skilyra. Jafnvel til eirra sem eiga erfitt og eiga ekkert sameiginlegt me okkur - fyrir utan a vera Gus brn.

"Beri hvers annars byrar og uppfylli annig lgml Krists" [Gal. 6:1]

Mannrttindi eru v miur ekki allra. En ltum okkur nr. hverju felast mannrttindi dag ntmasamflagi okkar? ll hfum vi heilbrigisjnustu, hreint vatn, mat og menntun. Spyrji einhvern gtunni hverju mannrttindi felistvera svrin mrg, en upp rmunu vissir mlaflokkar standa. g held a s strstisnerti helst "mannviringu". A geta ekki noti viringar, rtt fyrir allt. A manngildi skolist ekki niur vi a einhver hafi misstgi sig, a einhver hafi tapa tkunum drykkju, hafi lagst lknadpi, tapa burt allri sn fjrml sn og fjlskyldunnar og slunda peningum foreldra ea vina o.frv. Er etta spurningin a fullkomnunarrf ntmans, hvtvegnu meborgarar okkar ogeftirsknarverir stalar sambandi vi frmheit og frelsi vera okkur steytingarsteinar.

Mling Eystra prfastsdmisins dag er arft. Vonandi leiist a af vxtum Andansheilagasem eru krleiki, glei, friur, langlyndi, gska, gvild, trmennska, hgvr og bindindi - og san a niurstur mlingsins veri til a auka vgi essaragfugu eiginleika sslu og framkvmd eirra sem hrif hafa og hafa haft lf flks nr og fjr.


Henri de Toulouse-Lautrec

g hlakka svo til! Seinna dag fer g Nationalmuseum og nopnaa sningu a verkum franska expressinistans Henri de Toulouse-Lautrec. Vi erum nokkur stykki sem fum leisgmann fr safninu og fum einkaleisgn um sninguna ni - etta verur svo spennandi. :) Hef bara s stk verk eftir Toulouse-Lautrec i sfnum, en aldrei heila sningu yfir 40 mlverkum.

display_image

Annars skn slin hr Stokkhlmi sem aldrei fyrr. a er mistur ea hlfskja, erfitt a segja hvort er, en fallegt veur og 9C nna (sp 16C dag). San fer mest af v sem eftir lifir af deginum prfalestur - en n fer a styttast prf krsinum um Pompeii. Best a vera vel undir a prfi binn. Jja, best a koma sr a skruddunum. Toodles...


Rkisstjrnin fari fr n egar og jstjrn skipu af forseta slands takk!

g held a syndaspa fyrri rkisstjrna hafi sannarlega soi upp r. Subbuskapur fyrri uppsoninga hefur aldrei veri hreinsaur og nna er eldavlin geslega saleg. Hr arf a taka pottinn af, skrapa hann hreinan og endavlina me. Best held g a s a lta standa heitt vatn pottinum sm tma ur en vi hreinsum hann.

J, sannarlega held g a rf s a hreinsa t sjlfumglaa framapotara t af Alingi og setja essa smu haran skla hvernig reka skuli heimili me mrgum brnum og remur kynslum. g tel a bija eigi forseta slands a setja jstjrn manna rHskla slands sem eru til a kalla til snplitska frimenn t.d. rKaupmannahafnarhskla, Cambridge, Princeton, Bolognaea Sorbonnetil a stjrna skipunu heilu hfn. essir menn skipa sr t.d. 6 mlaflokka (runeyti) og starfa ef arf dag og ntt a v a bjarga fjrhag landsins.

Oft hefur veri rf, en n er nausyn. etta rugl hefur gengi allt of lengi. San eftir 2-3 r koma svo tlru ingmennirnir aftur og ganga gegnum kosningar (n kosningalofora) - allir ganga jafnir til leiks og undir heiursmannaei. Kosi veri san um fimm liti. Hver kjsandi sem kemur til ingkosninga fr svo fimm spjld, rautt, bleikt (vinstri) grnt (mija) ljsbltt, dkkbltt (hgri). eir setja svo eitt kort i kassann og henda hinum sem eftir vera. Hver litur hefur svo sna stefnu (eins og gmlu flokkrnir) og bak vi hvern lit er nafnalisti. Rherraefni framtarinnar eru svo valin eftir kosningar og tilheyra EKKI ingmannalii. ingmaur sem valinn er r hpi ingmanna, verur a segja af sr. Krskr greining milli framkvmda og lggjafarvalds.

Gaman vri a sj hvernig etta myndi svo ganga upp ... :)

g er bara svo reyttur a sj hvernig stjnmlamenn eru a fara illa me, sa og skemma.


mbl.is Telur a rkisstjrnin eigi a segja af sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brav Danir!

Dnum tekst alltaf a gera gott betra!  Brav!  eir eiga sannarlega skili a "eiga" Bertel Thorvaldsen!
mbl.is Rafrnn Thorvaldsen verlaunaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnmlamenn! Geri eitthva! Engin neyddi ykkur a gerast fulltrar okkar, i buu ykkur fram!

J, geri eitthva. Lti ekki jina lamast af grautarganginum. Hr arf a bretta upp ermar og GERA EITTHVA essu hryggarstandi. Enginn neyddi ykkur til a vera fulltrar okkar, i buu ykkur fram! Ef i eru svona vel til ess fallin, i 63 fulltrarnir Alingi, held g flustu alvru a kominn sr tmi til a htta hgvrinni og sna hva i geti.  Ekki seinna en gr!
mbl.is Verblgan skelfileg"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tkum upp dnsku krnuna

g held a a s svo komi fyrir slenskum fjrmlastjrnvldum a best s fyrir au a taka upp samstarf vi t.d. Dani og bija sjr. Allt er betra en essi vitleysa hr.  A vsitala neysluvers hkki um 3,4% og 11,8% heilu ri. Helt hreint og beint a komi s tmi fyrir stjrnvld a htta vinna fyrir bankana og vinna fyrir jina.  Gerum slenska hagkerfi tengt v t.d. danska og tkum upp dnsku krnuna (llum er sama hvernig myntin ea selarnir lta t hvort e er) og gerum slenska fjrmlaruneyti a skffu v danska - og llum verur gott af!
mbl.is Mesta verblga tp 18 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mannrningjalist - listskpun ea bilun?

"Alice im Wunderland" kallast essi sning ea "installation" eins og a er gjarnan kalla egar listamenn hafa a ekki alveg hreinu hva eir eru a ssla me en vilja koma snu framfri. J, a er norski listamaurinn Gorm Heens sem hefur endurskapa vistarverur Natascha Kampusch, er henni var haldi fanginni af manni rtt fyrir utan Vnarborg Austurrki 8,5 r. Listamaurinn vill reyna a endurskapa ekki bara vistarverurnar sem henni var haldi fanginni , heldur "rmantk" sem "blmstrai" (skv. fjlmilum) milli ess sem hlt henni "fanginni" og svo Natschu. (a fylgir sgunni a hn hafi ekki liti sig sem frnarlamb egar hn var frelsu r nauunginni). Natascha mun hafa keypt hsi ar sem henni var haldi fanginni til a a yri ekki nota sambandi vi feramannastrauminn og forviti flk.

N n, hva sem essu lur er g a velta v fyrir mr hvort vi sum ekki komin illa langt fr v sem kalla m list. Hugtaki "list" vissulega a vera svo opi sem listin sjlf, en hjlpi mr allir heilagir. etta er hreinlega alveg ga ga ga... Me huga a sem heimsbyggin hefur fengi a upplifa nna nlega heimspressunni varandi ennan mann sem hlt konu fanginni nstum 20 r, geri hana 7 sinnum frska og ttleiddi san nokkur brnin - nei, etta hefur ekkert me list a gera. Fyrirgefi mr a g segi a, en g finn a ekki hjarta mr a skta t listhugtaki me v a kalla svona "gerning" list. Sorry, Gorm!

Hrna er hlekkurinn netinu til heimasu Dagens nyheter: http://www.dn.se/DNet/jsp/polopoly.jsp?d=2206&a=764953


peruhs - tnlistarhs

Fyrir skemmstu var opna Osl ntt peruhs, eins og a er gjarnan nefnt - sem er me rttu fjlnota tnlistarhs. Mr var liti teikningar og svo myndir af nja hsinu. Hjlpi mr allir heilagir. etta lkist kofaskrflinu sem hsi Hstartt slands. Langir unglammalegir gangar, rngar leiir og kulda stafar af persnulegu yfirbragi hssins. Ef hugsunin er a listskpun tliti hssins hefur ekki tt a taka neitt fr tnlistinni, hefur eim tekist lofsamlega, v hsi gefur ekkert af sr. a verkar skallt, rgandi og hverfst hlfgerri skotbyrgis- ea neanjararsaggabyrgisskpunarmynd. Htleiki sem g hef alltaf tengt v a fara peruna ea tnleika, s stemning og viring sem g hef fyrir v a fara listvibur hverfur me llu. Skoi myndirnar:

http://www.dn.se/DNet/jsp/polopoly.jsp?d=2206&a=761039


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband