Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Vor i Stokkhlmi

Tk nokkrar myndir morgun egar g var leiinni vinnuna. Sakuru-trn blmstra og bi er a setja alla gosbrunna gang borginni. etta er falleg sn og maur kemst sannarlega gott sumarskap.

Smelli myndina til a stkka hana:

DSCF2206

Kungstrdgrden i Stokkhlmi. Sakuru trn blmstra vi nyrsta gosbrunninn garinum. Sankti Jakobskirkjan bakgrunni, rau og reisuleg. Kirkja kennd vi Jakob hinn eldri, hefur stai sannanlega essum sta san 1311. essi kirkja ( myndinni)var bygg runum 1588-1642 (vg fyrsta aventu 1643 nrveru Kristnu drottningar).

Myndin tekin 29.04.2009, kl. 09:40. (BGB)


Flki vill ekki Gulaug r niur um eitt sti, a vill hann t!

tstrikanir af lista Sjlfstismanna koma mr ekki vart. Ljst er a embttisfrsla Gulaugs rs og spillingin innan Sjlfstisflokks hefur srt stolt hinna ausveipnu og autru flokksmelima. Flokksaginn minnir oft Norur-Kreu ea Rmenu fyrri tma. En nna hafa flokkmennn geta sagt a sem eim br brjsti, gert a ann hgvra mta a strika t efsta nafn af listanum, nafn Gulaugs rs fyrrum heilbrigismlarherra. Skilaboin vera ekki skrari hj essum flokki og ljst a Gulaugur r verur a finna sr eitthva ntt a gera. a ngir ekki a hann fri sig niur um eitt sti. Flki vill hann ekki. v svur a sj "milljnasnann" lista og strikar hann v t, ekki til a fra hann niur um eitt sti, heldur til a strika hann t.


mbl.is Sjlfstisflokkur RS me yfir 2000 tstrikanir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um evrpumlin

eru Evrpumlin komin farveg Noregi. Normenn hafa kvei a vera ekki me a sinni gera v viskipta- og tollasamninga vi bandalagi stainn. Hr er spurningin hvort sland geti ekki gert slkt hi sama. slendingar hafa nefnilega spil hendi sem flk hefur ekki hugsa t . a eru aulindir okkar, nttar sem nttar.

Evrpubandalagi stendur illa nna um essar mundir og efnahagsvandinn a hggva enn fastar a rtum efnahagslfs bandalagsins.Nju austantjaldslndin eru illilega farin a finna til einsemdar vanmtti snum gagnvart strri rkjum sem hafa sterkari markai og efnahagslf. essi lnd starfa n sjlfsttt, en ekki sem bandalag.Hver eys sinn bt sem hann getur, en ekki er hjlpast a. etta er n Evrpusambandi hnotskurn.

Svrt jr er a kalla egar rk lnd vesturlanda og strar verslanakejur kaupa upp landsvi Afrku, Suur-Amerku og Asu og nta essi svi sem forabr fyrir komandi matvlaskort heiminum eftir nokkra ratugi, - kannski ekki einu sinni a - v matvlaskortur mun herja heiminn innan tu ra. Fiskimi slands hafa enn ekki veri rnyrkt eim mli sem hafi umhverfis Spn, Portgal, rland, Frakkland og Bretlandseyjar. eir horfa v hrum augum til okkar og stra hafsvisins okkar.

Skortur olu og gasi verur san einhvern tman svo strt vandaml a hver dropi verur gulls gildi.annig mun a svara kostnai a skja olu og gas botn hafsins kringum sland. Hrein orkuframleisla slandi er smuleiis hugaver augum Evrpumanna. Allt etta eru spilin okkar, spilin sem vi gefum ekki fr okkur, heldur spilum me. Vi vinnum trompin okkar ef vi glepjumst ekki af aulaskap og gylliboum ESB.

A fara me hrai inn ESB vri a heimskasta sem sland gti gert dag. Allt sem heitir a flta sr er slandi ekki til ga. Fltimefer kostar alltaf extra. a vita eir sem slkt hafa ntt sr. Hvort sem slensk j ks a fara inn Evrpubandalagi eur ei, verur a vinna allt slkt ferli me yfirvegun og af skynsemi. g s ekki raunhft a stefna aild nstu 8-10 rin. a vri ekki slenskri j til heilla a skja um aild egar illa gengur hj okkur, v samningsstaa okkar er afleit.

g ks heldur a taka upp ni samstarf vi Normenn og annig halda gum tengslum fram vi norurlndin sem eiga nnari samskipti vi Noreg en vi okkur. Eitt lti viskipta og menningarbandalag Noregs og slands, me tengindu vi Grnland og Freyjar vri mikill akkur fyrir okkur slendinga. g tel farslast a skoa essa mguleika, v Normenn vilja hafa aukin samskipti vi okkur. Slum ekki trtta hendur eirra.


mbl.is Evrpusambandi bjargar ekki slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kosningar erfium og ljsum tmum

dag er kosi slandi til Alingis. etta eru sgulegar kosningar, v annarri eins efnahagslg hefur sland ekki veri ur . Skuldasfnun rkisins undanfarin r hefur veri stjarnfrileg. Samskipti vi tlnd hafa veri stir og tr jarinnar a elilegt starfandi lfi s til slandi hefur veri hverfandi.

Rtlaus jin og klofin er a ganga til kosninga og togast er um atkvi jarinnar. Gmlu flokkarnir, eir sem komu slandi betlarastellinguna aljasamhengi, segja n a horfa veri til framtar(?). Jass, hva geru eir sastliin tjn rin?

g held a skynsm slensk j muni kjsa a breyta plitsku landslagi dag og kjsa sr bjartari framt. Gefum sjlfstisflokksflkinu fr,snum alfsviljinn s eyileggingarflunum yfirsterkari.


mbl.is Lokaor formanna til kjsenda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

I know what you did last summer, - and the past 18 years!

Rur fyrirtkjanna er a yngjast me hverjum deginum og hj mrgum nlgast n gjaldrot. Svo virist sem brauftabygging Sjlfstisflokks og Framsknarflokks sastliin ca. 15 rin virist vera skila sr. Eftirmli Sjlfstisflokksins vera ei fgur. S flokkurinn, me gri liveislu Framsknarflokks, lukkaist veikja slenskt viskiptalf, slenskan ina og slenska krnu svo a jflagi er lama, flki lur illa og fjldi heimila og lgaila standa frammi fyrir gjaldroti og allri eirri sorg og leia sem a hefur fr me sr.

Gleymum v ekki a minnast eirra semknossuu okkur og knbeygu okkur frammi fyrir Alja gjaldeyrissjnum og Evrpubandalaginu- me framstrekktar hendur betlandi neyarasto.

a er skmm a essu og eim gengdarlausa siferisbresti sem flokkarnir hafa ori uppvsir a, og ekki bara einu sinni, ekki tvisvar - nei aftur og aftur... og listinn virist tmandi.

g vona a flk sji hva etta allt er klikka og sjkt og veiti ekki Sjlfstis- og Framsknarflokkum brautargengi enn eina ferina, v a yri feigarfr slenskrar jar!


mbl.is Fjrfalt fleiri vanda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Prestsbakkakirkja Su 150 ra

DSCF2199

Prestsbakkakirkja Su, vg sumardaginn fyrsta 1859. Vatnslitamynd eftir Selmu Jnsdttur, 2000).

sumardaginn fyrsta er gamla sknarkirkjan mn, Prestsbakkakirkja Su 150 ra gmul. Hn erviruleg trkirkjasemrs fallegayfir Prestsbakkavll og sst va a. Hntekur rmlega 200 manns sti og er me strri sknarkirkjum dreifbli. Hn er srstk fyrir marga hluti og rtt a nefna t.d. aprdikunarstll er stasettur framarlega mijum kr kirkjunnar, bekkirhennareru bognir eins og sldarbein og svo hn nokkra ga gripi, m.a. fallegar altaristflur, ara eftir Anker Lund og hina eftir Lucie-Marie Ingemann.Fallegur kaleikur ngotneskum stl er til kirkjunni og nokkra gamla fallega hkla kirkjan. Tvo steinda glugga eftir Leif Breifjr kirkjan og fallegan skrnarfont eftir Rkhar Jnsson, sem me myndrnum skrskotunum til sgu staar og sveitar.

Drmtastar eru gar minningar og helgur andinn kirkjunni sem g jnai sem settur sknarprestur yfir eitt r (2002-2003) og af og till fyrir og eftir a. Smuleiis allt a ga flk sem ar jnai me mr, mehjlparar, kirkjuverir, kr og organistar og svo allt a flk sem kom til kirkjunnar og lt sr hag hennar vara. a hefi sannarlega veri gaman a fagna me ykkur Prestsbakkaskn dag, ar sem g hef veri slandi undanfari!

Hamingjuskir 150 ra afmli. Gu geymi ig kirkjan g og itt flk.

I. Kon. 8.

___________________

http://www.michaela-troescher.de/island/prestbakki.html


Veruleikafirring af verstu tegund

g sit hrna heima og er a velta v fyrir mr hvort orgeru Katrn, Tryggvirog Bjarni Ben flokkbrur hennar su gersamlega gengin af gflunum. Raleysi er komi bli og fari a orsaka brenglun allri rkhugsun sjlfstismanna og kvenna. etta er reyndar mrkum ess a maur finni til me flokkinum og eim gngum sem hann er kominn , mlefnalega og rkfrilega. Mean veri er a draga saman ungainai, framleislu bla og fjldauppsgnum hundrua sunda verkamanna erlendis - eru sjlfstismenn a neita stareyndum.

a er veri a loka blaverksmijum, flugvlaverksmijum, skipasmastvum t um allan heim.Ef jir heims hldu a allt myndi rtta r ktnum eftir tv r, er ljst a verkmijunum yri haldi gangi, en svo er ekki. Allur inaur heiminum er a taka stakkaskiptum. Hann er a dragast saman og ar me a lta eim lgmlum sem heimskreppan er a beygjast undir. N lgml, nir atvinnuhttir. A byggja lver er svo gersamlega a skjta sig ftinn og svo lleg byggastefna a nr er a kalla forheimsku af versta tagi.

g hef sam me sjlfstisflokkinum, vegna ess a eir eru sorglegir.

eir eru eins og kngur sem rkt hefur sn bestu r og n br ltilli b skuggalegu hverfi og sendir aan skipunarbrf og rskuri til samflags semhann rkir ekki yfir lengur.


mbl.is li leysir vandann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flagga hlfa stng vi Valhll...

Lklega var alltaf flagga hlfa stng vi Valhll ar sem allar [trsar]hetjur sem fllu fru anga, ea rttara sagt voru sttir af valkyrjum hins hsta gus norrnnar trar, ins. Lklega er munurinn ekki svo mikill n og . Hinir fllnu eiga hvlusta sinn vum Valhallar og einatt flagga ar hlfa stng.

Valhll, hfustvar Sjlfstisflokksins eru sorgarhs. Snorrab er stekkur og thverfi Reykjavkur draugahverfi. Slkur er arfur stjrnmlaflokks sem fullmevitaur horfi fram oku slensks atvinnu- og efnahagslfs og keyri san jarsktuna me fullu afli inn okuna. Svo strandai allt og hver hafi veri brnni vi sjlft stri var ekki ljst, enda hfu allir hag af v a engum yri refsa. Ekki vri gott ef einhver myndi tala t um skukki, spillinguna og endanlegan vibjinn sem vellur sem grftur r ljtu kli.


mbl.is Margir tla a skila auu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mlfsflokkur ea Sjlftkuflokkur

Miki afskaplega vera eftirmli Sjlfstisflokks dapurleg. Skmmin rur ekki vi einteyming. A standa vegi fyrir lrisrun slands, endurbtum eftir skammarlega setu vi stjrnvlinn yfir 18 r. g segi n bara eins og Snskurinn: Fy fan!

g vona helst a essar tlur sem rddar hafa veri og settar fram r skoanaknnunum su rttar og a fylgi "D" ea Sjlfstisflokksins s a urrkast t. g er dauleiur essum villtu spillingarsgum og san framhaldssgum sem eru svo jafnt og tt rkstuddar ljtum dmum. Allir vita dag a Sjlfstisflokkurinn er allur sem heivirt stjrnmlaafl.

Enginn getur haft tr mlefnaframsetningu flokksins og v sur lrt af dmunum. Mr verur hugsa til konunnar sem sr. Svavar Akureyri minntist blogginu snu. Eftir henni hafi veri haft a hn skyldi kjsa Sjlfstisflokkinn, jafnvel tt andskotinn vri ar lista. Fylgi Sjlfstisflokksins hefur oft veri lkt vi fylgni vi trarhp. Viss gagnrnisleysi hrjir oft flk sem binst fgakenndum flokkshugmyndum. annig hefur v lengi veri fari. g vona innilega a flk sji a sr og hoppi fyrir bor ur en skipi sekkur og dregur alla niur me sr hyldpis rkkurdjpin.


mbl.is Stefnir sigur mlfsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekkert kemur vart

g held a mig minni rtt egar g segi aingflokkar stjrnmlaflokkannahafi fengi hkkun fastaframlagi snu af fjrlgum sasta ri. Leirtti mig ef g fer rangt me.

Hvernig skpunum leyfa flokkarnir sr a skulda svona har fjrhir, sem raun ber vitni um? etta ekki bara tekur burt a sem eftir var af trausti almennings til eirra, heldur veikir etta stu flokkanna og sjlfsti eirra. egar eir sem flokkarnir skulda koma fram og krefjast fyrirgreislu ea einhvers sem kann a vera valdi einhverra stjrnmlaflokka a veita eim - hvernig getum vi veri viss a jarhagsmunir gangi fyrir en ekki a skuldastaa flokkanna ri gjrum?

_____________

Svo vil gskjta ltt Morgunblai. Rtt er a lesa yfir allar frttir sem settar eru neti, rtt eins og svo faglega er gert me sjlft Morgunblai sem birtist prenti. T frtt var alsett mlvillum.


mbl.is Skulduu hlfan milljar lok 2007
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband