Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Ţingvellir til sölu!

Nú eru Kínverjar og ţađ jafnvel frammámenn í kommúnistaflokknum ţarlendis farnir ađ ásćlast stórjarđir á Íslandi.  Hvađ býr ađ baki er augljóst.  Ítök í orkuframleiđslu framtíđar, hlutdeild i auđlyndum Íslands og ţađ sem ég hef áđur skrifađ um og nefnist "svört jörđ".  Jú ţetta virđist svo einfallt og saklaust nú, en hvar stoppar ţetta allt?   Hvar drögum viđ mörkin? Hvađa jarđir má selja, og hvađa jarđir má ekki selja?

Ég óttast svona sölu á jarđeignum og jarđréttindum til útlendinga.  Ţetta fer bara á einn veg:  Ţann versta!  

Erum viđ ekki ađ selja framtíđar auđlyndir lands og ţjóđar?  


mbl.is Á ađ selja Grímsstađi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ erum best!

Auđvitađ erum viđ best.  Hvađ annađ?  Alltaf gaman ađ kítla egóiđ og lesa svona greinar og láta ţćr síđan liggja međ oppnuna upp á kaffistofu vinnustađarins í Stokkhólmi.   :)

Hér kemur svo greinin í heild sinni, eins og hún er á vefsíđu SouthShoreExpress


mbl.is Íslendingar sagđir hávaxnastir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég les ekki slúđurblöđ

gustaf

Í öđru viđtali sögđu téđir veitingahúsaeigendur ađ ástćđan fyrir ţví ađ ţau ţekktu ekki Carl XVI Gústaf konung og Sylvíu drottningu vćri ađ ţau lćsu ekki slúđurblöđ.  Segir ţetta ekki allt um stöđu ţessara dínosaura nútímans.  Konungar og drottningar nútímans hafa engin völd, fjarska lítil áhrif og eru ekki ţekkt af öđrum sem gefa sér tíma ađ lesa slúđurblöđin. Ţetta er sorglegt. Líklega er ţetta "demókratiseringu" nútímans ađ kenna og skammsýni sjálfra konungsfjölskyldnanna.   Konungablóđiđ, ţetta bláa, er orđiđ svo útţynnt ađ ađeins ţekkjast ţessir einstaklingar af ytra byrđinu. Mystíkin, sagan, hefđirnar og hinar réttu tengingar eru hverfandi.  Ţví miđur!


mbl.is Svíakonungur fékk ekki borđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannleikurinn er sagna bestur

Ţađ var gamađ ađ lesa ţessa frétt. Loksins sýnir ţađ sig ađ Íslendingar elska sjálfstćđi sitt meira en ESB einrćđiđ í Brussel.  Íslendingar eru stoltari en flestar ađrar ţjóđir Evrópu.  Íslendingar vilja ekki greiđa sukkskuldir Grikklands, Írlands, Lettlands, Ítalíu, Spánar og Portúgal.   Íslendingar vilja vera áfram Íslendingar.  Og Íslendingar framtíđarinnar sjá ekki framtíđ í ESB (sem í raun var dauđadćmt ţegar frá byrjun).  

Ţetta eru fjarskalega gleđileg tíđindi.  En hvađ eigum viđ ađ gera ef viđ eigum núna ađ hćtta dađra viđ ESB i Brussel?   Jú valkostirnir eru margir og áhugaverđir.  Nýjir viđskiptasamningar viđ Kína, Japan og Austur-Asíulönd.   Viđskipta og vinasamband viđ Kanada, Mexikó og Suđur-Ameríku. 

Ljóst er ađ aukiđ samband og sérsamningar viđ Norđurlöndin eru spennandi - og ljóst ađ norđurlandasamband - í efnahagslegu tilliti sem og í auđlindasamvinnu er ekki út í hött.  Finnar, Danir og síđast en ekki síst Svíar eru dauđleiđir ađ borga spilaskuldir Suđur-Evrópulanda.      :)   Ţarna eru möguleika á nýju efnahagssvćđi.   


mbl.is Segir ESB-umsóknina tilgangslausa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband