Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Stýrđur fréttaflutningur

Ţađ vekur stöđugt furđu mína ţegar ég horfi á fréttaflutning vesturlenskra fréttastofa hversu ötular ţessar eru ađ flytja bođskap hinna vesturlensku íhlutunarlanda ófriđarástandsins í Sýrlandi.

Ég bý í Svíţjóđ. Fréttaflutningurinn er hin sami ţar. En ég á ţví láni ađ fagna ađ eiga nokkra kunningja sem eru frá Miđausturlöndum. Ţar á međal frá Sýrlandi. Ţessir ađilar hafa nokkuđ ađra sögu ađ segja.

Ţessir kunningjar og vinnufélagar mínir hafa sagt mér frá upphafi órólegheita í Sýrlandi og hverjir hafi ţar átt hlut ađ máli. Sagan er ekki eins einföld og vesturlenskur fréttaflutningur vill af láta.

Sagan er tvíţćtt vilja heimamenn halda fram: I fyrsta lagi hafa Vesturlöndin litiđ á ţađ sem sitt hlutverk ađ ć síđan Trans-Jórdaníu var skipt upp í Jórdaníu, Sýrland, Libanon og Palestínu, ađ blanda sér í mál téđra landa. Ţetta hefur skapađ óróa, óöryggi og fjandskap landa og íbúa á milli á svćđinu.
Í öđru lagi - og ţađ er síđari tíma vandamál - hefur ólíuauđur Miđausturlanda veriđ ástćđa enn harđari íhlutunar vesturlanda nú ţegar kreppan er ađ vaxa í heiminum og olíuţörf vesturlanda rénar ekki. Ţetta hefur ţví orđiđ til ţess ađ valdhöfum Miđausturlanda hafa veriđ settir afarkostir: Ađ Bandaríkin og "hin velviljuđu" fylgdarlönd ţeirra verđi ađ hafa einkaađgang ađ ódýrri olíu á undirmarkađsverđi.

Og nú erum viđ komin ađ vandamáli dagsins í dag. Bashar al-Assad forseti Sýrlands hefur leitast viđ núna í nokkur ár ađ styrkja infrastrúktúr lands síns. Hann hefur oppnađ landiđ og látiđ byggja upp ferđamannaiđnađ, betri samskipti viđ Libanon og Tyrkland - sem og Rússland. Hann hefur veitt gríđarlegu fé af olíuauđ landsins í ađ bćta sjúkrahús, skólakerfi og réttarkerfiđ í landinu. En ţetta hefur ţá orđiđ til ţess ađ Bandaríkjamenn hafa ekki haft sama ađgang ađ hinni ódýru olíu Sýrlands lengur.

Ţetta er stóralvarlegt mál fyrir Bandaríkjamenn sen enn keyra sína stóru "truck's" og bensínháka - sem hluta af sínum dýra lífsstíl. Ađ krefjast skynsemi í auđćfanotkun er jafn hćttulegt og ađ taka upp umrćđuna um vopnaeign ţessa fólks.

En tilbaka til Bashar el-Assads forseta Sýrlands. Uppreisnarmenn sem hafa fengiđ hvatningu sína frá vesturlöndum, hafa nú fengiđ falleg loforđ um ađ fá ađ stjórna Sýrlandi ađ uppreisn lokinni mót ţví ađ ţeir verđi ljúfir og hlýđir vesturlenskum hagsmunum.

Í fréttaviđtali viđ starfsmann utanríkisráđuneytis Svía, spurđi fréttamađur fyrir tveimur mánuđum fulltrúa ráđuneytisins hvort vestulensk stjórnvöld vissu nákvćmlega "viđ hverja ţeir myndu semja" eftir ađ uppreisninni vćri lokiđ og Assad vćri frá völdum. "Nei" svarađi hann "en viđ vinnum ađ ţví ađ komast ađ ţví hverjir séu bakviđ stjórn uppreisnarmanna". Segir ţetta ekki allt um vitleysuna.

Ég vil koma ađ annari hliđ málsins í Sýrlandi og ţađ er hlutur kristinna manna í Sýrlandi. Allt frá ţví ađ fađir núverandi forseta var viđ völd (ţar tilsettur af breskum stjórnvöldum) hefur kristnu fólki veriđ tryggđur réttur á viđ alla ađra borgara Sýrlands. Í samtali mínu viđ brottflutta Sýrlendinga í Svíţjóđ hafa ţeir tjáđ mér ađ uppreisnarmenn sé gagngert núna ađ útrýma eđa hrćđa kristna frá Sýrlandi. Fariđ sé hús úr húsi og fólki stundum gefinn kostur á ađ hypja sig innan sólin sest ţann daginn. Ađrir fá ekki ţetta tilbođ og eru skotnir umsvifalaust. Ţetta eru harđlínumúslimar sem eru ađ verki. Studdir af stjórnvöldum vesturlanda.

Ţađ er semsagt í gangi núna í Sýrlandi, útrýming á kristnu fólki - međ blessun vesturlanda. Og viđ - blinduđ af einhćfum og stýrđum fréttaflutningi fáum ekki ađ sjá fréttir af stađreyndum málsins.

Viđmćlandi minn núna rétt fyrir jólin sagđi ađ ţađ vćri enga pakka ađ senda fyrir jólahátíđina - ađ uppreisnarmenn hefđu ţegar drepiđ systurfjölskylduna - međ amerískum vopnum. Og bćtti ţví viđ ađ fólk á vseturlöndum fengiđ ekki ađ vita sannleikan.


mbl.is Ćtlar ekki ađ víkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband