Bloggfrslur mnaarins, ma 2017

Krna, diadem, tiara

Krna? myndinni gefur ekki a lta neina krnu. Hinsvegar er krnprinsessan Mary snd bera hfinu a sem nefnt er "diadem". a er hlfhringlaga spng (se situr framan enninu ea vi hrsvrin) sem skreytt er msan mta. Stundum birtist ori "tiara" fyrir ennan hlut en er oftast rtt um veglegri og hringlaga hfubna. Krna er nota fyrir enn veglegri hfubna sem gerir tilkall till valds ea stu (t d konungs, prinsessu, fursta).

Vi hjnavgslur nota oft brir svona hfubna - er um a ra diadem (sem virkar eins og spng sem situr fremst ofan hfinu.

Endilega notum rtt or - a gerir tungumli fjlbreyttara og skrgerirhva raun s veri a tala um.


mbl.is Konungleg krna ea hlsmen?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Klippi ekki rturnar

a var soldi sorglegt a heyra og sj a Fluflag slands vri bi a f ntt og soldi "slski" nafn Air Iceland connect. Auvita etta a vera vnlegra fyrir erlenda feramenn og myndi g a skilja ef um vri a ra land me fjlda flugflaga. En etta er samt soldi sorglegt.

hinum vestrna heimi okkar er alltaf veri a reyna skapa mynd frelsis, lttari leia og hraa. etta dregur huga minn til ess sem g oft upplifi hr ytra i Svj. Hr erfir unga folki gamla stla og bor eftir afa sna og mmur. Stlunum er san oftast hent hauganna - en san fer unga flki "ga hirinn" og kaupa alveg eins stl og hsggn.

Flk kaupir gamlar ljsmyndir af flki sem a ekkir ekki, en hendir eim sem tilheyra fjldkyldunni. Unga flki og ekki minnst hnnuir leitast vi a skapa "kitsch" stemningu ea "frjlsa samansetningu" af ljsum litum og gmlum hlutum. En allt verur a kaupa. Flk vill ekki lengur hafa neitt heimilum snum sem sna neina tengingu vi rturnar, vi fjlskylduna, vi ttina, vi a sem var. Heldur verur allt a verartlaust og ntt-gamalt r b.

Vonandi gengur Air Iceland connect vel rtt fyrir ntt hlftrist nafn.


mbl.is Nafni nrri 100 ra sgu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband