Umboðslaust Evrópuþing

Nú eru Evrópuþingskosningarnar yfirstaðnar. Þingið i Bruxelles er svo til umboðslaust, aðeins 43% kjörgengra kusu i bandalaginu. Áhuginn er lítill og hefur minnkað frá kosningum til kosninga.  Í sumum aðildarlöndum er ástandið þannig að sögulegu lágmarki hefur verið náð, hvað kosningaþátttöku snertir.  Ástæðan:  Fólk veit að skriffinnskubákninu verður ekki hnikað, að raddir einstakra þjóða heyrast ekki. Einstaklingurinn er einskis virði.  Skrímslið er að verða að veruleika í lífi margra, jafnvel landa sem ekki eru einu sinni meðlimir.

 


mbl.is Vinstriflokkum refsað í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sýnishorn af sýndarmennsku lýðræði.

Prúðuleikhús fáránleikans !

Gunnlaugur I., 8.6.2009 kl. 08:03

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Brúður fáránleikans = Evrópuþingið

Baldur Gautur Baldursson, 8.6.2009 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband