Ikon - "Leyndardómur hinnar heilögu tilbeiđslu"

Á ţrenningarhátíđ tók ég á móti íkoninum sem ég hef pantađi fyrir rúmu ári síđan. Íkoninn heitir "Leyndardómur hinnar heilögu tilbeiđslu" og er unninn eftir kúnstarinnar reglum af listamanninum Marcel van Baaren, frá Woerden í Hollandi. Íkoninn var helgađur og blessađur síđan af prestinum í anglíkönsku kirkjunni hér í Stokkhólmi, Nick Howe á ţrenningarhátíđ.  Blessun íkonsins átti sér stađ međ krismun (smurningu međ helgri olíu), ţvott í vígđu vatni og helgun međ reykelsi - allt viđ messugjörđ ţrenningarhátíđarinnar.  Ţetta var hátíđleg stund, ţar sem eftirvćntingin var mikil. Ég hafđi bara sér skissur frá gerđ íkonsins á heimasíđu listamannsins (klikkiđ á nafn íkonsins ađ ofan).

Marcel´

Íkoninn skipar nú heiđurssess međ myndunum af börnunum mínum og friđarliljunni minni. Mér finnst hann óvenjulegur og mjög sérstakur. Hann birtir mynd af ţví óútskýranlega. Hann er sem skjásýn inn í annan heim, heim sem er fallegri, betri og undursamlegri en sá sem viđ lifum í í dag. Heim án vonsku, heim án illsku, haturs, heiftar skilningsleysis.  Hann er eins og í tómi, sem samt er svo heilagt ađ varla er hćgt ađ orđa ţađ. Kristur, barniđ liggur í skírnarlaug sinni, tákni lífs, tákni atburđa, hreyfingar og dýptar. Englar, fulltrúar hinnar heilögu himnesku hersveitar Guđs standa og vísa lotningu sína. Stjarnan yfir skírnarsánum talar um fćđinguna og serafarnir tilkynna nćrveru Guđs Alföđurs, heilagrar visku og skapara alls sem er hlutstćtt og óhlutstćtt.

DSCF2574

Frá vinstri: Marcel van Baaren (listamađurinn), Nick Howe (prestur í Anglíkönsku kirkjunni og ég (held á íkoninum)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skurđgođ... eđa annađ er bannađ, hafiđ ţiđ ekki lesiđ ykkur til

DoctorE (IP-tala skráđ) 11.6.2009 kl. 21:17

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Nota ekki haltir hćkjur eđa ógöngufćrir hjólastóla.   Leyfđu mér bara ađ vera glöđum međ mínum íkon og slappađu soldiđ af kúturinn!  Farđu í frí til Norđur-Kóreu!  Ţar mun ţér sennilega líđa vel!  

Baldur Gautur Baldursson, 12.6.2009 kl. 13:36

3 Smámynd: Birgirsm

Sćll Baldur.

Ţú segir eftirfarandi í svari ţínu viđ athugasemd no 1,,,   Nota ekki haltir hćkjur eđa ógöngufćrir hjólastóla.

Hvađ áttu viđ ?

Er svona íkon jafn nauđsynlegur einstaklingi sem kallast vill kristinn eins og hjólastóll ógöngufćrum manni ?

Og eitt enn Baldur ! Ţú segir í lýsingu ţinni á íkoninum,,,  Kristur, barniđ liggur í skírnarlaug sinni,    ????

Ţú sem ert presturlćrđur !! getur ţú vísađ mér á ţann stađ í Bók Bókanna, Biblíunni,  sem segir frá ţví ađ Kristur hafi veriđ skírđur sem ungabarn, og ţađ í skírnarlaug.

Međ ósk um svar  

Birgirsm, 13.6.2009 kl. 00:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband