Veljum EKKI Íslendinga í ábyrgðastöður

Það er sem Íslendingum sé ómögulegt að læra að okkur er ekki treystandi fyrir hinum stóru embættum ríkisins, alla vega hvað varðar þau embætti sem hafa með peningastjórn að gera. Valdið stígur okkur til höfuðs og kunnáttuleysið er svo áberandi að þekkingarfólk gengur bara á lagið og allt fer voðans veg. Já þetta er skrýtið.  Stjórnvöld virðast alveg varnarlaus og útnefna mann eftir mann - þótt dæmin sýni að þetta gangi ekki. 

Mitt ráð:  Köllum til sérfræðinga frá útlöndum. Hættum að nota okkur gulldrengina úr HÍ og leitum nýrra leida, nýrrar hugmyndafræði og skyldleikafrís vinnuafls.


mbl.is Fer fram á lausn frá störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það átti að fá erlenda aðila til að stjórna hérna frá fyrsta degi eftir hrunið. Sama pakkið er búið að moka yfir eigin skít á okkar kostnað í heilt ár.

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 21:37

2 Smámynd:

Þetta er alveg rétt. Ráðum bara erlent fagfólk til að reisa landið við. Hver þarf á ríkisstjórn að halda? Bara sérfræðinga í málin takk.

, 12.9.2009 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband