Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Ekki ţjóđstjórn, heldur forsetaskipađa sjálfstćđa utanţingsstjórn

Já ţađ er gaman ađ sjá skelfingarglampa í augum ţeirra sem kallast mega feđur ţeirrar óstjórnar sem nú ríkir í atvinnu- og efnahagsmálum á Íslandi. Kannski er ţetta hin svokallađa ţórđargleđi sem nú hefur skotiđ upp kollinum hjá mér. Ekki gott ţađ!  En međ fyllstu virđingu, eđa ţađ sem eftir er af henni hjá mér fyrir stórnvöldum á Íslandi, verđ ég ađ segja ađ nú er tími til kominn ađ allir leggist á eitt til ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur.

1) Enginn fćr hćrri mánađarlaun en 600 000 í landinu í 2 ár.

2) Allur kostnađur sem greiđa ţarf til ríkisins verđi frystur, svo engar breytingar verđi ţar á í 2 ár.

3) Kaup á nýjum atvinnutćkjum s.s. bílum, traktorum, skipum eđa flugvélum verđi bannađur í 2 ár.

4) Bankar setji raunhćf gjöld fyrir ţjónustu sína. Sama á viđ um vaxtaţróun í landinu.

5) Alţingi verđi sent heim, launalaust (sama gildir um ráđherra).

6) Sett verđur utanţingsstjórn, skipuđ af forseta, sem kallar in ópólitíska ráđgjafa sem verđa settir ráđherrar í fyrirfram ákveđinn tíma.

7) Krónan verđi tengd norsku krónunni.

 


mbl.is Seđlabankastjóri viđrar hugmynd um ţjóđstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband