Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
23.7.2011 | 15:39
Þekktu vitjunartíma þinn, Karl biskup
Hvað getum við gert til að bæta, laga og boða? Tölfræðin talar fyrir sig sjálfa (tilv. Hagstofa Íslands):
Ár | Mannfjöldi alls á Íslandi | Prosenta af mannfjölda | Skráðir meðlimir Þjóðkirkjunnar | Breyting milli ára (einstaklingar) |
1994 | 265.064 | 92,40% | 244.925 | -397 |
1995 | 266.978 | 91,78% | 245.049 | -653 |
1996 | 267.958 | 91,08% | 244.060 | -2.237 |
1997 | 269.874 | 90,66% | 244.684 | -912 |
1998 | 272.381 | 90,31% | 246.012 | -617 |
1999 | 275.712 | 89,67% | 247.245 | -882 |
2000 | 279.049 | 89,02% | 248.411 | -931 |
2001 | 283.361 | 87,96% | 249.256 | -765 |
2002 | 286.575 | 87,04% | 249.456 | -686 |
2003 | 288.471 | 86,68% | 250.051 | -843 |
2004 | 290.570 | 86,26% | 250.661 | -953 |
2005 | 293.577 | 85,74% | 251.728 | -851 |
2006 | 299.891 | 84,10% | 252.234 | -1.212 |
2007 | 307.672 | 82,05% | 252.461 | -1.484 |
2008 | 313.376 | 80,71% | 252.948 | -1.230 |
2009 | 319.368 | 79,24% | 253.069 | -121 |
2010 | 317.630 | 79,17% | 251.487 | -1.582 |
2011 | 318.452 | 77.63% | 247.245 | -4.242 |
Þetta vekur vissulega spurningar um hvar við getum bætt okkur. Ég tel að eitthvað liggi að baki þessari tölfræði sem taka ber alvarlega.
Trúmál og siðferði | Breytt 26.7.2011 kl. 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2011 | 18:18
Seljið eldhúsinnréttinguna!
![]() |
Áætlun um fjármögnun OR rædd á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2010 | 13:11
Första söndag i advent
Gott och glädjerikt nytt kyrkoår!
Som präst, möter jag ofta folk som säger: Jag vet inte vad jag tror på. Jag vill tro på något, någon högre makt, men jag tror inte på den Gud som du tror på. När jag så frågar tillbaka vilken Gud de menar att jag tror på, brukar de svara att de inte tror på en gammal gubbe med vitt skägg som ser ut som någon farbror som sitter upp i himlen och surar och är en hämndlysten Gud.
Jag måste erkänna att jag blivit en aning trött på den förklaringen och tycker den berättar med om personens egna trångt hollywoodinspirerade bild på Gud. Ibland känner jag att jag liksom måste försvara den vitskäggiga gubbguden som jag inte tror på. Men det känns inte rätt. Det är inte mitt att göra. Jag har min egen bild på Gud, och den överensstämmer inte den bild som många tror att jag har om Gud. Om Gud är en vitskäggig gubbe uppe på himlen som spelar på lyra, då är jag ateist.
Min Gud är den Gud som finns mitt ibland oss, i vårt liv, i vår vardag. Min Gud, församlingens Gud möter oss här och nu, i vår vardag, i vår glädje och sorg. Han är kärleksrik fader och moder, han är alltid den samme och han älskar mig och dig precis som vi är. Jag vet att han vill att jag ska anstränga mig mer, att jag ska bli duktigare, mer engagerad och han vill att jag ska älska honom ännu mer, just som han älskar mig. Men han säger också: Baldur, du duger just som den du är!
Gud är annorlunda, han är ingen gubbe eller tant. Vi måste sluta se Gud som en förstorad människa eller någon slags fadersgestalt och akta oss när vi pratar om att Gud finns bara på himmelen. Gud finns där hans plats är: nära sina älskade barn. Han finns med oss på jorden men också hos dem som finns i himmelen.
I dagens evangelietext möter vi en gammal bild på Gud: Vi ser honom som konung, som Messias den smorde, som den som skulle - enligt profeterna komma till sitt folk och samtida folk förstod symboliken. En man av Davids ätt skulle komma, ridande på åsna och på ett föl, ödmjuk och folket skulle jubla, lägga sina mantlar på hans väg, jubla, viftande palmgrenar som över en konungs huvud. Det var konungarnas konung som red in i staden Jerusalem. Visserligen hade folket önskat sig en konung, av Davids släkt, en som skulle lyfta det romerska oket av folket. Folket önskade sig en världslig krigarkonung som med krigsredskap och klokhet skulle återställa Israel till sin förra stormakt, men istället fick de konungarnas konung, den som ville rusta folket med ljus, sanning och liv. I den gammaltestamentliga texten hör vi de uråldriga och löftesrika orden, profetiska ord om vem han är som ska komma. Orden ger en klang av den text vi hör sedan på jul då vi välkomnar fredens furste, konungarnas konung, den allvisa härskaren barnet som ska födas på jul och bringa ljus till en mörk värld som behöver ljus, liv, fred och hopp. Vi blickar fram till jul. Vi ser hur ett ljus tänds nu på adventskransen, vi ser hur ljusen blir fler eftersom vi närmar oss jul - fram tills vi får se den fagraste stjärnan, som tindrar över Betlehem. Gud vill komma till dig, han är julens största gåva, han är julklappen som ges till alla, det är bara ta emot. Han kan inte köpas för pengar eller säljas. Han är kärlekens innersta väsen, han möter oss och bekräftar alla människor villkorslöst.
Han ställer inte krav om motprestation för oss är bara säga ja, jag vill följa dig och mena det. Tro på högre makt, eller frågan om Gud finns eller ej måste vara livets viktigaste fråga. Tron på en högre makt, får definitivt inte och aldrig röra sig om Gud är livets stötfångare, den som tar av oss de tunga smällarna, eller användas som ursäkt för en hel del lediga dagar i kalenderåret och till stor glädje för handeln. Han får inte vara ett lugnande piller för vår existentiella oro. Frågan om Gud är fråga om vad vi gör med vårt jordiska liv. Gör era portar höga och breda, ta emot livets herre i era liv, förbered julfastan/advent med den inre vandringen, sök de platser som känns mörka det inre bjud in Kristus och upplev Kristus, din vän i ditt hjärta. Din personliga vän och Gud.
God och glädjerik advent.
13.11.2010 | 15:59
Synódalréttur
þar sem kirkjan sjálf sá ekki þörf á eigin dómstól í sínum innri málefnum, og lagði niður gamla "sýnódalréttinn" - eiga ríkissaksóknari og dómstólar ríkissins að annast slík málefni eins og kærur og rannsóknir á brotum er varða landslög.
Einnig eiga reglur ríkisins að gilda að fullu fyrir kirkjuna. Þannig að sá sem fundinn er sekur er sekur líka í kirkjunni, sé það sannað. Sama gildi um þá sem eru sannaðir saklausir, séu saklausir í kirkjunni.
![]() |
Tillaga um þrjú í rannsóknarnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.6.2010 | 14:26
Hjálp hvað sumir geta verið drjúgir!
Mér hreinlega blöskrar nú þegar ég les þessa frétt, hvað Már Guðmundsson virðist vera veruleikafirrtur. Það er líklega eins gott að hann taki til baka umsókn sína, þar sem hann sýnir í orðum sínum hvað hann virðist vera gersamlega sneyddur allri veruleikatilfinningu fyrir því ástandi sem hefur verið í landinu og mun um ókomin ár hafa áhrif á allt viðskipta og efnahagslíf landsins og landans.
Drjúg orð Más gera það bara að verkum að orðstír hans i bankaheiminum hafa þegar borið hnekk, og ekki þurfti hann hjálpina þar til. Jóhanna forsætisráðherra ætti með réttu að biðja hann að taka til baka umsókn sína og biðja hann að halda sig fjarri allri opinberri fjármálastarfsemi í landinu.
Hann hefur ekki aðeins sýnt að hann er ókunnugur um efnahagsástandið á Íslandi, heldur gersamlega sneyddur þeirri fíntilfinningu sem stjórnendur í æðstu embættum ríkisins verða að hafa.
Ég hafna Má hans hugsanagangi með öllu.
![]() |
Már og Jóhanna ræddu launin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 12:58
Hvar eru Íslendingarnir?
Velti því fyrir mér núna hvar hinir sönnu Íslendingar séu - þeir sem ég býst við hinu besta af, þeim sem ég veit að eru réttsýnir og þeir sem ég veit að elska sjálfstæði og unna því sem íslenskt er? Hvar eru þeir hetjurnar sem komu Íslandi úr moldarkofunum í byrjun 20. aldar og á hátæknistig? Hvar eru arftakar fornaldarkappa og kvenskörunga? Hvar eru þeir sem vilja áfram vera Íslendingar, stoltir, óháðir fjölþjóðasamböndum og baráttuglaðir. Hvar er íslenskt stolt.
Höfnum ICESAVE! Byrjum nýja framtíð með nýjum vinum.
![]() |
Kýs líklega með Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.11.2009 | 15:25
When in Rome...
![]() |
Að hneigja sig eða hneigja sig ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.11.2009 | 14:47
Feluleikur og sögufölsun
Það hefur lengi verið þekkt meðal fornleifafræðinga og sagnfræðinga að landnám Íslands bar að miklu fyrr en opinberlega hefur verið haldið fram, eða allt um 200 árum áður en sögubækur og sögutúlkun opinberra yfirvalda hefur borið vitni um.
Það þekkja margir til sögunnar af fornleifafræðingunum sem kallaðir voru til Vestmannaeyja snemma á áttunda áratugnum (1970- ) þar sem þeir voru beðnir að rannsaka fornleifar sem komið höfðu upp á Eyðinu og svo í Herjólfsdal. Þetta var óheppilegt þar sem fundurinn þá ku hafa sýnt fram á að landnámið hafi borið að miklu fyrr en þá skólakennd saga Íslands sagði til um. Hið bagalega í stöðunni var að Íslendingar voru að fara fagna 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar nokkrum árum síðar. Þetta voru óæskilegar upplýsingar og grafið var í snarheitum yfir holurnar sem gerðar höfðu verið í Eyjum. Núna þora kannski sagnfræðingar að koma fram með hið sanna í málinu eftir að þeir sem stóðu fyrir 1100 ára afmælinu eru margir hverjir fallnir frá eða horfnir af fræðimannasviðinu.
![]() |
Var Ísland numið 670? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2009 | 09:50
Sænska kirkjan: "Já" til hjónavígslu samkynhneigðra
Snemma í morgun samþykkti Kirkjuþing Sænsku kirkjunnar að samkynhneigðir eigi sama rétt og aðrir að koma til kirkju sinnar og "ganga í það heilaga". Stór meirihluti þingmanna samþykkti "G 2009:2" sem leiðir til lykta þetta erfiða mál sem legið hefur á borði kirkjunnar í yfir 30 ár.
Erkibiskup Svía, Anders Wejryd sagði að frá og med 1. nóvember nk. ættu allir samkynhneigðir að geta farið til kirkju sinnar og beðið um blessun á sambandi sínu, rétt eins og gagnkynhneigðir. Þarna ætti ekki að vera neinn munur. Þessi væri ákvörðun kirkjuþings! Það sem kallað hefur verið "staðfest samvist" eða "partnersskap" hér í Svíþjóð hverfur þar með og einstaklingar "giftast" hér eftir. Enginn munur skal gerður á fólki.
"Att vi haft kärleken som grund för vår tolkning har gjort att vi inte har slaveri i dag", segir Martin Lind, biskop í Linköping".
Nokkrir hlekkir:
http://www.svenskakyrkan.se/default.aspx?di=253352
http://www.svd.se/nyheter/inrikes/artikel_3689859.svd
http://www.dn.se/nyheter/sverige/kyrkomotet-oppnade-for-homovigslar-1.979744
http://www.aftonbladet.se/nyheter/article5998450.ab
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)