Fćrsluflokkur: Evrópumál

Good luck May!

Ţađ er bara ađ vona ađ Bretar kjósi nú rétt núna í nćstu kosningum.  Ţeir eru búnir ađ kjósa sig út úr Evrópubandalaginu, ţađ var heillaspor - og núna ţurfa ţeir bara ađ gera svo vel ađ styđja forsćtisráđherra sinn Theresu May og auka ekki á spekúlasjónir frekar.  

Evrópubandalagiđ berst sem ólmast viđ ađ hrella Breta núna ţegar loksins eru komnir í gang međ ađ byggja upp sjálfstćtt og tryggt samfélag aftur.  Mitt álit er ađ nú ćtti lönd Evrópubandalagsins ađ slappa af, horfa sér nćr og reyna fá stöđugleika í eigin löndum í stađ ţess ađ hrella Breta.


mbl.is Tapar Theresa May meirihluta sínum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Margaret Thatcher i Hague 19. maí 1992 um Evrópusambandiđ og Euro-efnahagssvćđiđ. Orđ sem aldrei gleymast!

 

Fyrir 24 árum flutti fyrrverandi forsćtisráđherra Stóra-Bretlands rćđu í Haag í Hollandi.  Rćđa sem enn lifir í minnum ţeirra sem ţar voru og hlustuđu. En einnig međal margra ţeirra sem hlotiđ hafa góđa menntun og skólun í hagfrćđi og viđskiptum og láta sig varđa evrópumál.  Orđin sem flutt voru af Thatcher lifa og eftir ţví sem tíminn líđur kemur ţađ á daginn ađ hún hafđi rétt fyrir sér.  Lesiđ endilega rćđu hennar og látiđ sveipast međ orđum hennar um " Europe's political Architecture " 

 

Europe's Political Architecture 

(klikka á slóđina)


mbl.is Bretar kjósa 23. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gáfuleg umrćđa um áhrif útgöngu Breta úr Evrópusambandinu

Í raun hefur yfirreiđ Camerons forsćtisráđherra Breta sýnt svo ekki verđi um vafist ađ mismunandi reglur gilda hin ýmsu ađildarlönd ES (Evrópusambandsins).  Ţađ er veriđ ađ hygla ađ vissum löndum međan önnur sem hafa ekki líka stóra ţýđingu fyrir sambandiđ eru látin afskipt. Pólland og Danmörk hefđu ALDREI getađ náđ neinum samningum á viđ ţá sem Cameron hefur veriđ ađ fá í gegn á yfirreiđ sinni um Evrópu. Einfaldlega vegna ţess ađ ţessi löng skipta ekki máli. Lönd spilaskuldanna stóru: Spánn, Portugal, Ítalía og síđast en ekki síst Grikkland eru lönd sem eiga svo bágt ađ í raun ćtti ađ henda ţeim úr sambandinu.  Ţau sliga sambandiđ og hafa í raun gert Evruna marklausa sem gjaldmiđil. 

Í könnun sem ég sá fyrir nokkru, voru fjármálaspekingar spurđir í hvađa mynt ţeir vildu hafa sín viđskipti. Flestir völdu Bandaríkjadollar, margir japanskt Yen och kínverskt Yuan.  Pundiđ breska kom síđan og Svissneskir frankar....    á listanum yfir 10 áreiđanlegustu gjaldmiđla heims var ekki ađ finna Euro.   Nei...    

Svo ég tel Breta vera vel ađ ţví komna og ţađ gáfulegt ađ yfirgefa Evrópubandalagiđ.   

Vonandi velja ţeir ađ ganga úr bandalaginu ţann 23 júni nk. 


mbl.is Boris mótfallinn hugmyndum Cameron
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spámađur ársins 2016

Já, eitthvađ er ţetta fariđ ađ ljúkast upp fyrir fólki ađ Evrópusambandiđ er ekki ţađ Gósenland og dýrđarríki sem menn vildu láta fara fyrir á liđnum árum. Evrópusambandiđ hefur sýnt getuleysisitt og ósamstöđu sína á mörgum sviđum.  Evran er eitt dćmiđ um mislukkađ og afskaplega dýrt ćvintýraspil, flóttamannastraumurinn til Evrópu og hvernig tekiđ hefur veriđ á honum er enn eitt dćmiđum ósamstöđu og amlóđahátt bandalagsins, ósćttiđ um útanríkismál, lögreglumál, spillingarmál, og svo auđvitađ spilavítaheim suđur Evrópulandanna Grikklands, Ítalíu, Portúgals og Spánar.  Lönd sem eru fjárhagslega međ buxurnar niđur um sig.   Evrópubandalagiđ er byrđi á Evrópu. Skriffinskubákniđ er eins og einn sem starfađ hefur ţar sagđi "eins og monster sem lifir á eigin úrgangi".   

Ţađ var gott ađ heyra ađ Andrzej Duda Póllandsforseti hefđi haft djörfung ađ benda á sjúkdómseinkenni Evrópubandalagsins.  Líklega er hann einn sannspárra spámanna nútímans. 


mbl.is Telur ađ ESB gćti liđiđ undir lok
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Amlóđakerfi í deyjandi EU

Svíar eru farnir ađ ţreytast á EURO-löndunum.  Í blöđunum hér ytra - m a Dagens nyheter er rćtt um ţetta. Sama gerir Svenska dagbladet.  Ţađ líđur ekki sú vika ađ reikningar fyrir úttektum ađildarlanda komi ekki inn á borđiđ til Anders Borg fjármálaráđherra hér í Svíţjóđ.  Og reikningarnir, jú ţeir eru af ýmsu tagi.  Ţjóđir eins og Grikkland, Ítalía, Spánn, Portúgal, Írland, Slóvenía, Lettland, Litháen, Estland....    eru ađ senda kasínóreikninga sína til Svíţjóđar, ţví Svíar eru ţađ sem mađur nefnir á sćnsku "konflikträdda" ţ e a s  hrćddir viđ átök og ósemju.

Allir vita ađ skattasiđgćđiđ í Suđur-Evrópu er á mjög lágu plani.  Ţar svíkja allir sem geta undan skatti, vinna svart, greiđa leigu svart og ekkert er gefiđ upp.  Ţrátt fyrir ţetta krefjast ţjóđirnar sem lifa í ţessari skattasynd heilbrigđiskerfis, ađ dómstólar séu fríir och óbundnir, skólakerfis sem er helst ókeypis, lögreglu/varna og svo framvegis.  Allt utan ađ borga eina einustu krónu.  Svo vilja allir fara á góđ eftirlaun 52 ára eđa 60 ára.   Galiđ!!    Og ţađ finnst Fredrik Reinfeldt líka.   Hann er ósáttur viđ ađ nú skal setja á kerfi sem leyfir hinum sem eru latir og hafa lifađ í ţessu sinnuleysi í áratugi ađ vera lötum áfram - og ađ ekki sé neins krafist af ţeim.  Hann er ósáttur viđ ađ nú sé veriđ ađ búa til "amlóđakerfi" sem gerir litlu löndunum kleift ađ halda áfram ađ vera fátlćkum og annars flokks ţjóđum. Á sama tíma sé veriđ ađ auka skuldasöfnun EU bankans (lindarinnar sem virđist aldrei ţrjóta og alltaf er hćgt ađ sćkja peninga til).  

Han mótmćlir á sitt veika og lágmćlda sćnska sett áframhaldandi spillingu međal EU landanna, flokkunarkerfis ţar sem löndum verđur skipt i fátćk lönd og rík lönd.  Han mótmćlir ađ áframhaldandi stefnu sé gefiđ laga gildi.  

Ég held ađ ţađ sé kominn tími á ađ fólk sem hallast ađ ţví ađ Evrópubandalagiđ sé eitthvađ fyrir Íslendinga - fari ađ hugsa sinn gang og leita sér ađ nýjum leiđum í alţjóđasamstarfi.  Evrópusambandiđ er ađ deyja - og ţađ deyr innanfrá vegna eigin grćđgi og ósćttis.


Margaret Thatcher um Evrópubandalagiđ

Vitrćn orđ um Evrópubandalagiđ frá fyrrum forsćtisráđherra Bretlands

.


Sannleikurinn er sagna bestur

Ţađ var gamađ ađ lesa ţessa frétt. Loksins sýnir ţađ sig ađ Íslendingar elska sjálfstćđi sitt meira en ESB einrćđiđ í Brussel.  Íslendingar eru stoltari en flestar ađrar ţjóđir Evrópu.  Íslendingar vilja ekki greiđa sukkskuldir Grikklands, Írlands, Lettlands, Ítalíu, Spánar og Portúgal.   Íslendingar vilja vera áfram Íslendingar.  Og Íslendingar framtíđarinnar sjá ekki framtíđ í ESB (sem í raun var dauđadćmt ţegar frá byrjun).  

Ţetta eru fjarskalega gleđileg tíđindi.  En hvađ eigum viđ ađ gera ef viđ eigum núna ađ hćtta dađra viđ ESB i Brussel?   Jú valkostirnir eru margir og áhugaverđir.  Nýjir viđskiptasamningar viđ Kína, Japan og Austur-Asíulönd.   Viđskipta og vinasamband viđ Kanada, Mexikó og Suđur-Ameríku. 

Ljóst er ađ aukiđ samband og sérsamningar viđ Norđurlöndin eru spennandi - og ljóst ađ norđurlandasamband - í efnahagslegu tilliti sem og í auđlindasamvinnu er ekki út í hött.  Finnar, Danir og síđast en ekki síst Svíar eru dauđleiđir ađ borga spilaskuldir Suđur-Evrópulanda.      :)   Ţarna eru möguleika á nýju efnahagssvćđi.   


mbl.is Segir ESB-umsóknina tilgangslausa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fýluferđ....

Sit hérna og er ađ lesa frétt af fýluferđ Íslendinga til Lundúna!  Ég bara vona innilega ađ Bretarnir sjái sóma sinn í ađ greiđa flugmiđanna fyrir íslensku samninganefndina sem í raun ćtti ađ halda sig víđsfjarri breskum ströndum.  

Hér er um fáránlega stöđu mála ađ rćđa.  Ég viđ ţó bćta viđ hér ađ Íslendingar eiga EKKIađ semja sjálfir persónulega.  Viđ eigum ađ skaffa okkur einhverja bestu lögfrćđinga heims til ţessa. Ópersónuleg framkoma og sérfrćđiţekking- og ađstođ er ţađ sem viđ ţurfum. Ekki senda einhverja stráklinga úr viđskipta- og hagfrćđideild sem enga ţekkingu hafa á svona risamálum. Viđ eigum ađ velja okkur ţá bestu og vinna máliđ faglega frá a til ö.


mbl.is Leynifundur um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Calypso

Mín spurning til stjórnvalda er ţessi: Hvađ bjó ađ baki ţá er íslensku ţjóđinni var synjađ um réttinn ađ sćkja Breta til saka fyrir ađ beita á okkur hryđjuverkalögum? Hver átti ávinningurinn ađ vera af ţví ađ EKKI sćkja ţá til saka?  Hvađ fengum viđ fyrir auđmýktina og undirgefnina?  Eitthvađ hlýtur ađ hafa komiđ í stađinn?

Ljóst er af orđum Alain Lipietz ađ réttarstađa Íslendinga var og er sterk.  Ţví spyr ég fyrrnefndra spurninga og hvers vegna íslenskri ţjóđ var ekki unnt ađ fá uppreisn ćru?  


mbl.is Lipietz: Veikur málstađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sem ţurfalingar skulum viđ lifa.

 oliver-twist-gruel

Svo má brýna ađ bíti! Ég held, eftir ađ hafa hugsađ lengi máliđ, ađ stćrstu mistök ríkisstjórnanna, ţeirrar sem var rekiđ í búsáhaldabyltingunni og svo ţeirrar nýju, hafi veriđ ađ stefna ekki breskum stjórnvöldum ţá er hryđjuverkalögum var beitt á Ísland. Í ţessari gjörđ var ađ finna svo illskuţrungna og heiftúđuga ađgerđ bitrar ţjóđar ađ fá dćmi eru í sögu síđustu áratuga.

Međvitađir um afleiđingarnar beittu Bretar okkur ţessu bragđi, međvitađir um ađ Íslendingar myndu knésetti, međvitađir um ađ okkur yrđi ekki nein leiđ fćr ađ bjarga okkur - setja ţeir neyđarlög. Og hvers vegna? Jú, til ađ ná fiskimiđunum af okkur.

Sjávarútvegur Evrópusambandsins stendur á grafarbakkanum. Áratugum saman hafa fiskveiđiţjóđir Evrópusambandslandanna skafiđ upp hafsbotninn međ trollhlerum sínum, eyđilagt uppeldisstöđvar fiskistofna og síđan veitt um ţá fiska sem eftir voru. Núna ásćlast ţessi lönd međ Breta í víglínunni miđin kringum Ísland. Náđarlaust!

Atvinnuleysi međal sjómanna/rányrkjumanna er nćstum algert. Atvinnugreinin er ađ deyja út međal ţessara ţjóđa. Ţriđja kynslóđ atvinnulausra sjómanna er ađ vaxa úr grasi og smáţorp og borgir eru ađ lognast sömuleiđis út af.

Til ađ ná sér aftur á skriđ, hafa Bretar nú beitt okkur hryđjuverkalögum, til ađ veikja eđa taka alveg frá okkur samningsstöđuna nú ţegar íslenska ríkisstjórnin telur sér ekki fćrt annađ (í grunnhyggni sinni) en ađ ganga til liđs viđ ESB styrkjakerfiđ. Sem ţurfalingar skulum viđ lifa. Ţađ er vilji Breta, vilji ESB og vilji ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Undirbýr mál gegn Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband