Færsluflokkur: Tónlist
9.9.2009 | 19:23
Svona líður mér....
Eftir tíðindi gærdagsins líður mér svona:
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.7.2009 | 17:01
Michael Jackson
Það er skrýtið að núna eftir að karlanginn Michael Jackson, söngvari er allur að hvergi er þverfótað fyrir minningarskífum, myndum, tónlistin hans er spiluð út um allt og ekki er hægt að fara inn í verslun eða kaffihús án þess að leikin sé tónlistin hans. Það er nú búið að vera svo sl. 10 árin að sama sem ekkert hefur komið frá honum, hann varla sést nema á leið á eða frá sjúkrahúsi eða réttarsal. Hann var svo gott sem gleymdur, en núna virðist allt vera keyra um koll vegna þess að hann dó!
Fólk kannski hefði átt að vegsama hann meira þegar hann lifði en þegar hann dó.
Rowe sækir minningarathöfnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2009 | 19:50
Orgelkonsert i Sankti Jakobskirkjunni
Tónlist er undursamleg leið at vekja stemningu, slappa af og tengjast öðru fólki. Á hverjum föstudegi klukkan 17:00 safnast saman lítill hópur fólks í Sankti Jakobskirkjunni í Stokkhólmi til að hlusta á orgeltónlist. Það er aðalorganisti kirkjunnar, Michael Waldenby sem oftast sér um að leika á hið stóra Marcussen & Søn (Aabenraa) orgel kirkjunnar. Tvö Marcussen & Søn orgel eru til í á Íslandi að ég veit. Eitt stendur í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti, Reykjavík og eitt í Blónduóskirkju, Blónduósi. Orgelið í Jakobskirkjunni í Stokkhólmi er eitt hið stærsta i Svíþjóð og eitt það sem býður upp á mesta möguleika i disposition sinni. Hér er hægt að lesa um orgelið: http://sv.wikipedia.org/wiki/Sankt_Jacobs_kyrka .
(klikkið á myndina til að stækka hana)
Í dag nutum við undursamlegrar tónlistar eftir Johann Sebastian Bach [1685-1750], Felix Mendelssohn-Bartholdy [1809-1847], Max Reger [1873-1916], André Campra [1660-1744], Gustaf Hägg [1867-1925], Michael Waldenby [1953- ], L.J.A Lefébure-Wély [1817-1869] og Louis Vierne [1870-1837]. Það var undursamlegt að heyra tóna þessa fallega og áhrifamikla hljóðfæris fylla Jakobskirkjuna. Allir voru sem uppnumdir af þeirri stemningu sem organistinn skapaði. Oft hefur verið sagt að Bach sé fimmti guðspjallamaðurinn. Þannig hefur tónlistin með sinni tækni, frásagnarlist og "sköpunnargleði kallað fram hughrif sem líkja má við áhrif frásagna guðspjallanna.
Nóg um það! Bestu kveðjur úr síðasta snjó vetrarins. Á þriðjudag er spáð +10°C. :) .... og svo á aðfararnótt sunnudagsins skiptum við yfir í sumartíma hér ytra. Þá verða aftur tveggja tíma munur á Íslandi og útlandinu.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2009 | 22:30
Afasi & Filthy
Afasi & Filthy
Líklega best að senda eitthvað gott frá Svíþjóð til að hressa upp á fólkið heima á Íslandi.
Skrambi góð tónlist um bjartsýni! Njótið vel!
____________________
TEXTINN:
Vers:
Många dom låter strömmen föra dom fram
Av olika anledningar ligger vissa på soffan andra får ett jobb och dom flesta dom gör vad dom kan
Så nu går man ut gymnasiet och ekonomin den är lika med noll
Och så pluggar man vidare inte för att man vill, bara för att det inte finns några jobb
Eller så jobbar man svart japp mellan morgon och natt
Kanske till och med kvällar och helger med massa tur kan man få sej en rast
Man ska väl inte klaga antar jag för vårt land är ju tryggt
Aldrig krig, knappt nån svält - men fan inget anställningsskydd
Refr x2.
Vissa förknippar sin arbetssituation med välbehag
Och pratar om jobb som nånting som dom gör sej förtjänta av
På sätt och vis är det väl rätt och riktigt men
Dom som kvalificerar för samma sak och dom letar efter samma jobb men dom heter Muhammed i efternamn dom får sticka hem
I landet med om största varmaste öppnade famnar
Röstar man fram att endast vissa ska bli kramade mjukt
Det finns platser på vägen där vissa av löftena stannar
Och det gör att man får forsätta va arbetslös eller slava som djur
Allting kommer lösas och bli bättre igen...
x2
Dom lägger fram förslag efter den franska modellen
Att du kan anställas utan några som helst tryggheter och sparkas på fläcken (va, va? meeen)
Ett litet jobb i ditt lilla liv jag menar vad är det?
Välkommen till ditt nya tidsfördriv hälsningar AUC
Och så tycker dom mest att man bara klagar och gnäller
Vanliga människor utan plats i vårat vardagssamhälle
Men man ska väl inte klaga antar jag för vårt land är ju tryggt
Aldrig krig, knappt nån svält - men fan inget anställningsskydd!
Refr x2:
Allting kommer lösas och bli bättre igen
Om du har pengar i fickan eller ett ess i din ärm
Och vi tror vi strävar mot samma mål
Men när man tittar på dig är det bara all you!
Hvernig á að taka á hallanum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
17.4.2008 | 19:22
Eurovision: Framlag Svía, 2008
Svíar eru Eurovisíon proffsar. Það verður ekki frá þeim tekið. Hérna er framlag þeirra til Eurovision 2008 i Beograd (Belgrad) í Serbíu nú í maí næstkomandi.
Charlotte Perelli med Hero:
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)