Færsluflokkur: Fjölmiðlar
9.3.2009 | 20:01
Swedbank í erfiðleikum tekur á mót neyðaraðstoð Sænska seðlabankans
Helst í fréttum nú í Svíaríki er hrun eins stærsta banka Norðurlandanna; Swedbank (gamla Föreningssparbanken). Ríkið hefur ekkert val. Annað hvort er að láta bankann fara á hausinn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir milljónir manna eða koma bankanum til aðstoðar með fleiri milljarða sænskra króna hlutabréfakaupum. Um er að ræða 3,3% hlutabréfa í dag og svo síðar mun bætt við auknum eignarhluta.
Fólk flýr bankann. Sparifjáreigendur standa í röð utan útibúa bankans og vilja tæma reikninga sína og flytja í aðra stöðugri banka. Rætt er að að baki þessa hruns sé undirróðursstarfsemi kauphallarstarfsmanna sem vildu á sínum tíma hvetja fólk til hreyfinga á hlutabréfum. Því hefði skipinu verið vaggað, en full mikill sjór hafi komið innbyrðis og því væri nú svo ástatt sem raun ber vitni um.
http://www.dn.se/ekonomi/staten-gar-in-som-agare-i-swedbank-1.816162
http://www.dn.se/ekonomi/swedbank-rusade-pa-svajig-bors-1.816755
Svör við efnahagsvandanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2009 | 19:01
Berin eru súr!
Geir: Stjórnuðust af hatri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |