Styrkur lýðræðisins

Það er rétt hjá herra Ólafi að styrkur lýðræðisfyrirkomulags íslenska stjórnkerfisins felist í því að leita megi til þjóðaratkvæðagreiðslu þegar pólitískar ákvarðanir séu svo flóknar og svo tilfinningalega bundnar að aðeins knappur þverflokkastuðningur liggi að baki. Þá er að kalla eftir synjun eða samþykki atkvæðisbærra þegna landsins.  Í því felst styrkur stjórnvalda;  að geta leitað til þjóðarinnar án þess að þurfa ganga í gegnum einhverskonar niðurlag eða skömm.  Stjórnvöld halda sínu umboði þjóðarinnar, en lögin falla úr gildi eða staðfestast.
mbl.is Staða forseta og stjórnar óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband