6.6.2010 | 14:26
Hjálp hvađ sumir geta veriđ drjúgir!
Mér hreinlega blöskrar nú ţegar ég les ţessa frétt, hvađ Már Guđmundsson virđist vera veruleikafirrtur. Ţađ er líklega eins gott ađ hann taki til baka umsókn sína, ţar sem hann sýnir í orđum sínum hvađ hann virđist vera gersamlega sneyddur allri veruleikatilfinningu fyrir ţví ástandi sem hefur veriđ í landinu og mun um ókomin ár hafa áhrif á allt viđskipta og efnahagslíf landsins og landans.
Drjúg orđ Más gera ţađ bara ađ verkum ađ orđstír hans i bankaheiminum hafa ţegar boriđ hnekk, og ekki ţurfti hann hjálpina ţar til. Jóhanna forsćtisráđherra ćtti međ réttu ađ biđja hann ađ taka til baka umsókn sína og biđja hann ađ halda sig fjarri allri opinberri fjármálastarfsemi í landinu.
Hann hefur ekki ađeins sýnt ađ hann er ókunnugur um efnahagsástandiđ á Íslandi, heldur gersamlega sneyddur ţeirri fíntilfinningu sem stjórnendur í ćđstu embćttum ríkisins verđa ađ hafa.
Ég hafna Má hans hugsanagangi međ öllu.
![]() |
Már og Jóhanna rćddu launin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir gagnlegan pistil.
Benedikta E, 6.6.2010 kl. 14:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.