13.11.2010 | 15:59
Synódalréttur
þar sem kirkjan sjálf sá ekki þörf á eigin dómstól í sínum innri málefnum, og lagði niður gamla "sýnódalréttinn" - eiga ríkissaksóknari og dómstólar ríkissins að annast slík málefni eins og kærur og rannsóknir á brotum er varða landslög.
Einnig eiga reglur ríkisins að gilda að fullu fyrir kirkjuna. Þannig að sá sem fundinn er sekur er sekur líka í kirkjunni, sé það sannað. Sama gildi um þá sem eru sannaðir saklausir, séu saklausir í kirkjunni.
Tillaga um þrjú í rannsóknarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.