Þekktu vitjunartíma þinn, Karl biskup

Hvað getum við gert til að bæta, laga og boða? Tölfræðin talar fyrir sig sjálfa (tilv. Hagstofa Íslands):

Ár

Mannfjöldi alls á Íslandi

   Prosenta af mannfjölda

Skráðir meðlimir Þjóðkirkjunnar

Breyting milli ára (einstaklingar)

1994

265.064

92,40%

244.925

-397

1995

266.978

91,78%

245.049

-653

1996

267.958

91,08%

244.060

-2.237

1997

269.874

90,66%

244.684

-912

1998

272.381

90,31%

246.012

-617

1999

275.712

89,67%

247.245

-882

2000

279.049

89,02%

248.411

-931

2001

283.361

87,96%

249.256

-765

2002

286.575

87,04%

249.456

-686

2003

288.471

86,68%

250.051

-843

2004

290.570

86,26%

250.661

-953

2005

293.577

85,74%

251.728

-851

2006

299.891

84,10%

252.234

-1.212

2007

307.672

82,05%

252.461

-1.484

2008

313.376

80,71%

252.948

-1.230

2009

319.368

79,24%

253.069

-121

2010

317.630

79,17%

251.487

-1.582

2011

318.452

77.63%

247.245

-4.242

Þetta vekur vissulega spurningar um hvar við getum bætt okkur. Ég tel að eitthvað liggi að baki þessari tölfræði sem taka ber alvarlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband