25.12.2015 | 19:49
Enn er reynt að selja
Enn er reynt að fá fólk að kaupa bækur, matarkúra, námskeið og hvað eina. Ein ráðið er að BORÐA MINNA. Rétt eins og eina ráðið til að hætta reykja - er að hætta reykja. Þá er eina ráðið til að létta sig og verða grennri - að borða minna. Þetta hefur reyndar verið vitað í nokkur þúsund ár.
![]() |
Töfralyf í baráttunni við aukakílóin? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Dægurmál, Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.