26.12.2015 | 13:40
Er ekki minnkandi ţjónusta bankanna áhugaverđ kćri borgari?
I frćndlandi okkar Svíţjóđ eru "ţjónustu"bankarnir svo til hćttir ađ veita ţjónustu međ seđla og mynt. Ţetta vegna "stóraukins kostnađar viđ ađ sjá um mynt og seđla". Á sama tíma auka bankarnir veltu sína og beinan gróđa um miljarđa og aftur miljarđa.
Vextir af lánum eru háir á Íslandi, ţjónustugjöld eru sett á ţjónustugjöld og öllum virđist standa á sama. Aukin velta og gróđi bankanna kemur úr ţínum vasa. Ţú greiđir fyrir ađ láta peningana ţína liggja á reikningum bankanna. Ţú greiđir fyrir kortiđ ţitt og ţú greiđir viđskiptagjöld.
Pólitíkusum á Íslandi stendur náttúrulega ekki á sama um ţetta. Ţeir hvetja bankanna til ađ taka enn hćrri gjöld og vexti. Ţú ert ţrćll. Ekkert annađ en aumur ţrćll. Vittu ţin stađ og stöđuleysi.
Ég leyfi mér ađ setja fram spurninguna hvort minnkandi ţjónusta "ţjónustu"bankanna sé ekki af áhuga - kćri borgari? Er bönkunum leyfilegt ađ fara enn lengra međ lúkurnar niđur í vasa ţinn og hirđa ţađ sem ţeir finna ţar? Átt ţú svo mikiđ af aurum ađ ţú getir orđiđ af međ allt?
Er ekki hćgt ađ krefjast ţess ađ sá gjaldmiđill og hiđ áţreyfanlega form gjaldmiđilsins: Krónan (í pappírsseđlum og mynt) sé enn gildur gjaldmiđill í bönkum? Getum viđ ekki gert kröfu til ríkisvaldsins ađ ţessi gjaldmiđill sé "nothćfur" - jafnvel i bankakerfinu?
_________________
Áhugaverđar greinar:
http://cornucopia.cornubot.se/2015/10/handelsbanken-tar-sedelbytet-som-ursakt.html
http://sverigesradio.se/sida/artikel.aspx?programid=99&artikel=6203977
http://www.nordea.se/om-nordea/kontanthantering.html
http://www.handelsbanken.se/shb/INeT/IStartSv.nsf/FrameSet?OpenView&iddef=&navid=A_Betalningar&sa=/Shb/Inet/ICentSv.nsf/Default/qF755CA1E48F2C443C1257AE200357D60
Bönkum bannađ ađ búa til peninga? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Mannréttindi, Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Ég geri ţá kröfu til ríkisvaldsins ađ ţeir, sem nota seđla og mynt, verđi látnir greiđa kostnađinn af prentun og sláttu. Sem stendur lendir sá kostnađur jafnt á ţví fólki og ţeim sem aldrei láta áţreifanlega peninga sér um hendur fara.
Birnuson, 27.12.2015 kl. 23:51
Good point! Ţeir sem "eiga mest" sjá heldur aldrei neina peninga ţar sem ţeirra peningar eru ekki til - heldur bara spilapeningar! Tölur á pappír sem ekkert er bakviđ!
Baldur Gautur Baldursson, 28.12.2015 kl. 16:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.