16.2.2016 | 22:00
Enn og aftur... hvar er siðameistari ríkisins?
Af hverju þarf maður einatt að skammast sín fyrir pokaskap íslenskra stjórnvalda og þeirra sem standa í samskiptum við stjórnendur annarra landa? Að hugsa sér að kunna ekki einusinni staulast til að setja fána Bretlands réttan? Halló!!!
Ég auglýsi eftir að SIÐAMEISTARI verði snarast ráðinn í þar til stofnað embætti. Bara rétt svona til að hafa auga á og leiðbeina ókunnugum og oft illa upp ældum stjórnmálamönnum / embættismönnum Íslands (og jafnvel fleirum).
Fleiri klikka á fánanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.