5.4.2016 | 21:03
Ja fussum svei, ja fussum svei...
Það er rétt að skoða ALLA þá/þær sem ætla nú að mata krókinn eftir siðferðilegt gjaldþrot Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
Bjarni Benediktsson átti líka aura og bréf á Seychellerna ... hvað þá með aðra
kumpána þeirra og flokksbræður í Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum?
Nokkrar línur úr söng Soffíu frænku i Kardimommubænum (Torbjörn Egner):
"Ja fussum svei, ja fussum svei,
mig furðar þetta rót.
Í hverju skoti skúm og ryk
og skran og rusl og dót,
en Jesper skal nú skítinn þvo
og skrapa óhroðan
...."
Lögðum línur að næstu skrefum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.