17.5.2016 | 08:19
Hafa ekki allir gleymt?
Líklega hafa allir gleymt því sem gerðist á Íslandi fyrir nokkrum vikum. Gullfiskssyndómið er guðagáfa til þjóðarinnar finnst eflaust stjórnmálamönnum og þeir nýta sér þetta til hins ýtrasta. Líklega er best að gleyma öllu og horfa fram á veginn. Svohljóðandi er boðskapur stjórnmálamanna.
Núna nálgast síðan forsetakosningar og ljóst að á góða regla um gleymsku þjóðarinnar er treyst þegar Davíð Oddsson fer fram í forsetann. Allir eru beðnir að gleyma óðastjórn hans og Bermúdaskálum.
Sigmundur Davíð kemur í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:29 | Facebook