Hafa ekki allir gleymt?

Líklega hafa allir gleymt því sem gerðist á Íslandi fyrir nokkrum vikum. Gullfiskssyndómið er guðagáfa til þjóðarinnar finnst eflaust stjórnmálamönnum og þeir nýta sér þetta til hins ýtrasta.  Líklega er best að gleyma öllu og horfa fram á veginn. Svohljóðandi er boðskapur stjórnmálamanna.   

Núna nálgast síðan forsetakosningar og ljóst að á góða regla um gleymsku þjóðarinnar er treyst þegar Davíð Oddsson fer fram í forsetann.  Allir eru beðnir að gleyma óðastjórn hans og Bermúdaskálum.


mbl.is Sigmundur Davíð kemur í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband