Kóróna, diadem, tiara

Kóróna? Á myndinni gefur ekki að líta neina kórónu.  Hinsvegar er krónprinsessan Mary sýnd bera á höfðinu það sem nefnt er "diadem". Það er hálfhringlaga spöng (se situr framan á enninu eða við hársvörðin) sem skreytt er á ýmsan máta.   Stundum birtist orðið "tiara" fyrir þennan hlut en þá er oftast rætt um veglegri og hringlaga höfuðbúnað.   Kóróna er notað fyrir enn veglegri höfuðbúnað sem gerir tilkall till valds eða stöðu (t d konungs, prinsessu, fursta).

Við hjónavígslur nota oft brúðir svona höfuðbúnað - er þá um að ræða diadem (sem virkar eins og spöng sem situr fremst ofan á höfðinu. 

 

Endilega notum rétt orð - það gerir tungumálið fjölbreyttara og skírgerir hvað í raun sé verið að tala um.    


mbl.is Konungleg kóróna eða hálsmen?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband