31.5.2017 | 21:06
Kóróna, diadem, tiara
Kóróna? Á myndinni gefur ekki ađ líta neina kórónu. Hinsvegar er krónprinsessan Mary sýnd bera á höfđinu ţađ sem nefnt er "diadem". Ţađ er hálfhringlaga spöng (se situr framan á enninu eđa viđ hársvörđin) sem skreytt er á ýmsan máta. Stundum birtist orđiđ "tiara" fyrir ţennan hlut en ţá er oftast rćtt um veglegri og hringlaga höfuđbúnađ. Kóróna er notađ fyrir enn veglegri höfuđbúnađ sem gerir tilkall till valds eđa stöđu (t d konungs, prinsessu, fursta).
Viđ hjónavígslur nota oft brúđir svona höfuđbúnađ - er ţá um ađ rćđa diadem (sem virkar eins og spöng sem situr fremst ofan á höfđinu.
Endilega notum rétt orđ - ţađ gerir tungumáliđ fjölbreyttara og skírgerir hvađ í raun sé veriđ ađ tala um.
![]() |
Konungleg kóróna eđa hálsmen? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 21:08 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.