Good luck May!

Það er bara að vona að Bretar kjósi nú rétt núna í næstu kosningum.  Þeir eru búnir að kjósa sig út úr Evrópubandalaginu, það var heillaspor - og núna þurfa þeir bara að gera svo vel að styðja forsætisráðherra sinn Theresu May og auka ekki á spekúlasjónir frekar.  

Evrópubandalagið berst sem ólmast við að hrella Breta núna þegar loksins eru komnir í gang með að byggja upp sjálfstætt og tryggt samfélag aftur.  Mitt álit er að nú ætti lönd Evrópubandalagsins að slappa af, horfa sér nær og reyna fá stöðugleika í eigin löndum í stað þess að hrella Breta.


mbl.is Tapar Theresa May meirihluta sínum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Heyr heyr, vel sagt Baldur.

Merry, 1.6.2017 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband