21.5.2008 | 08:19
Nazistakross eda svastika?
Fékk tölvupóst frá kunningja... Svo sem ekki í frásögur færandi nema hann sagði að líklega myndi fólk misskilja þetta með hurðina og leggja að jöfnu "svastíkuna" og svo "nazistakrossinn". Merkið á þessari fallegu hurð hefur EKKERT með nazisman að gera. Hurðin var smíðuð um 1910-20 og húsið bygg nokkuð innan þess. Nazisminn tók upp þetta gamla merki og sneri því upp á kant. Svo þar með eru tengslin rofin við upphafsmerkingu og útlit svastíkunnar sem var trúarlegt tákn eða galdrastafur í mörgum löndum um árhundruð ef ekki þúsund ára.
Hjálpi mér allir heilagir! Hvað fólk er viðkvæmt!
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.