Lćknar keisarans í Kína

Einhversstađar las ég ţađ ađ fyrr á tímum hafi veriđ vitur keisari í Kína sem sá viđ fégráđugum embćttismönnum sem höfđu auđgast ótćpilega í skjóli skriffinsku og flókinna siđvenja. Sem dćmi um klókindi keisarans lét hann embćttismenn fá greitt í ţeim mćli sem hagvöxtur, framleiđsla og gróđi ríkiskassans jókst. 

Annađ dćmi um klókindi keisarans var ađ vegna ótta keisarans um heilindi lćkna sinna, greiddi hann ţeim ađeins laun ţegar hann var frískur og viđ góđa heilsu. Ţegar hann veiktist eđa var slappur fengu ţeir ađeins lítiđ eitt greitt - eđa ekkert!  Dó keisarinn, urđu ţeir atvinnulausir og var fleygt út fyrir múra hinnar Forbođnu borgar.

Mér veđur hugsađ til ráđherraliđsins á Íslandi, ráđuneytisstjóranna, ríkislögreglustjóra og allra ţessara "stjóra" sem eru til - og ég veit ekki til hvers!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband