Tékkland 2 - 3 Tyrkland

Jamm, ţađ fór ekki á milli mála hvađ var ađ gerast hérna í húsinu mínu í gćrkvöldi. Tyrkirnir sem eiga heima á 5 hćđinni og svo grannarnir í nćsta húsi trylltust af sigurgleđi ţegar fyrsta markiđ rann inn og síđan komu tvö til, rétt eins og á fćribandi. Svalaborđi og stól var fleygt út af svölunum og hrópin og lćtin voru ađ gera alla granna heyrnarlausa.  Bílarnir sem parkerađ var utan viđ íbúđina rétt sluppu ţegar öldósir fengu líka vćngi og flugu sömu leiđ og svalaborđiđ og stóllinn...  Jamm og ég hélt ađ íţróttir vćru bara hćttulegar fyrir ţá sem iđka ţćr.

Ţessi ótrúlegi sigur var jú vissulega ótrúlegur í alla stađi. Grannarnir í húsinu hliđiná urđu greinilega rafmagnslausir ţví ţeir héldu uppi ţeim vana ađ kveikja og slökkva ljósin ţegar eitthvađ gerđist í leiknum. Svo bara kviknađi ekki aftur eitt skiptiđ svo ţeir flykktust yfir í húsiđ mitt, á hćđ 5 og ţar jókst gleđin um minnst helming. 

Ef einhverjir Tékkar búa hér, ţá hafa ţeir haft eitthvađ hjóđara um mig, ađ mér virđist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband