Masjävlar (2004)

Í kvöld hef ég horft á sćnsku kvikmyndina Masjävlar. Kvikmyndin var sýna á SVT1 ţađ er ađ segja RÚV ţeirra Svía. Kvikmyndin var svo skemmtilega sammannleg og falleg međ öllum tilbrigđum sínum viđ mannlega náttúru, litfengi og fegurđ í ljótleika - ţetta var eins og paletta hins sammannlega. Sögusviđiđ var í stuttu máli ţađ ađ ung kona kemur heim frá stórborginni í sveitina til ađ samfagna föđur sínum sjötugum. Hún, hún sem hiđ ţögla vitni lífsins í sćnsku Dölunum er skyndilega fangin í tilfinninganna ólgusjó - knappas sundfćr sjálf vegna eigin tilfinningabyrđar.  Ofurseld tilfinningum dregst hún inn í stórdramatískt fjölskyldulífiđ sem sannarlega hefur ekki sýnt sitt rétta andlit lengi. Ausiđ hefur veriđ eldsneyti í gegnum árin á andlega köstinn sem viđ hátíđahöldin í sambandi viđ afmćli föđur hennar.  Nú er kösturinn síđan fyrir margt löngu síđan gegnósa. Tundiđ frá tilfinningabombu hátíđarhalda tendrar bóliđ stóra og stuttlifađa. Niđurstađa myndarinnar er ein stór tilfinningasúpa hinna miklu fórna en síđan hinna stóru sátta.

Frábćr kvikmynd međ góđum leikurum sem hver á eftir öđrum gerir sitt besta og meira til. Ţeir helstu: Sofia Helin, Barbro Enberg, Joakim Lindblad, Lars-Gunnar Aronsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband