29.9.2008 | 10:10
Nú er þetta á allra viti
Svíarnir virðast hafa verið með á nótunum nokkuð snemma og núna halda nokkrir að sé höndunum með að skipta íslenskum krónum, en það gekk ekki í morgun hjá gjaldeyrisþjónustufyrirtæki einu til dæmis. Þeir hreinlega vissu ekki hvað íslenska krónan hafði minnkað í verðmæti. Eða eins og einn starfsmaður ónefnds gjaldeyrisþjónustufyrirtækis hér í borg sagði: "Við getum ekki verið að eltast við nýjar og nýjar tölur af falli þessa gjaldmiðils" - við verðum að hafa réttar upplýsingar þegar við verslum með mynt". Usss.....
http://www.dn.se/DNet/jsp/polopoly.jsp?d=3130&a=833949
Ríkið eignast 75% í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.